fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

peningaskápar

Danir kaupa peningaskápa í stórum stíl – Vilja ekki geyma peninga í banka

Danir kaupa peningaskápa í stórum stíl – Vilja ekki geyma peninga í banka

Pressan
13.02.2021

Seljendur peningaskápa í Danmörku hafa í nógu að snúast þessa dagana en salan er mjög góð og mun meiri en á síðasta ári. Ástæðan er að sífellt fleiri vilja geyma háar peningaupphæðir eða skartgripi heima hjá sér og vilja þá gjarnan fá sér peningaskáp. Ekstra Bladet skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Jef Jefsen, forstjóra Herning Pengeskabsfabrik, að hann sjái aðallega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af