Tók allt spariféð út úr banka af ótta við afleiðingar kórónuveirunnar – Týndi því síðan
PressanSíðasta mánudagsmorgun hringdi 42 ára kona í lögregluna í Árósum í Danmörku og sagðist hafa týnt um 36.000 dönskum krónum, það svarar til rúmlega 700.000 íslenskra króna. Hún taldi ekki útilokað að peningunum hefði verið stolið úr tösku hennar á milli klukkan 15 og 23 á sunnudeginum. Konan sagðist hafa tekið allt sparifé sitt út Lesa meira
Ríkustu Bandaríkjamennirnir fá milljónir frá ríkinu vegna COVID-19 faraldursins
Pressan43.000 bandarískir milljónamæringar eiga von á góðri fjárhagsaðstoð frá ríkissjóði vegna COVID-19 faraldursins. Milljónir samlanda þeirra fá mun minna frá ríkinu eða sem svarar til tæplega 200.000 íslenskra króna. En efnafólkið fær að meðaltali sem svarar til um 240 milljóna íslenskra króna að sögn The Guardian. Ástæðan er „smuga“ í skattalöggjöfinni frá 2017 sem veitir Lesa meira
Fundu milljónir í heimilistæki sem var sett í endurvinnslu
PressanÁ mánudaginn voru tveir sjálfboðaliðar endurvinnslusamtakanna Spildopmagerne í Kalundborg í Danmörku á endurvinnslustöð þar í bæ. Þeir voru að fara yfir hluti sem fólk hafði sett í gám sem er ætlaður undir hluti sem fólk telur hægt að nota. Meðal þess sem var í gámnum var heimilistæki eitt. Sjálfboðaliðarnir komust að þeirri niðurstöðu að það Lesa meira
Harðvítugar deilur um gosbrunn – „Peningar teknir frá þeim fátækustu“
PressanÍ framtíðinni mun smámynt, sem fólk kastar í Trevi gosbrunninn í Róm, enda í borgarsjóði í stað þess að enda hjá góðgerðarsamtökum eins og verið hefur fram að þessu. Borgarstjórnin ætlar að nota peningana til framkvæmda og viðhalds í borginni sjálfri. Hér er ekki um neina smáaura að ræða því daglega er að meðaltali um Lesa meira
Peningafalsarar sitja ekki auðum höndum hér á landi – Reyna að koma seðlum í umferð
FréttirÍ verslunum Bónuss og Krónunnar eru sérstakir pennar við afgreiðslukassana til að hægt sé að kanna hvort peningaseðlar séu falsaðir. Pennunum er strokið eftir seðlunum og sýna hvort þeir eru falsaðir eður ei. Öðru hvoru finnur starfsfólkið falsaða seðla með þessari aðferð. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Lesa meira
Átta ára YouTube-stjarna þénaði 2,7 milljarða á síðasta ári – „Af því að ég er skemmtilegur og fyndinn“
PressanÁ YouTube er hægt að horfa á rásina Ryan ToysReview en þar fer Ryan, átta ára, á kostum við að leika sér með leikföng, spila tölvuleika eða fíflast. Þetta er svo vinsælt og ábatasamt að það er eiginlega ekki hægt að trúa því. Á síðasta ári námu tekjur Ryan 22 milljónum dollara en það svarar Lesa meira