fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024

Pelicot

„Skrímslið frá Avignon“ fékk 20 ára fangelsisdóm

„Skrímslið frá Avignon“ fékk 20 ára fangelsisdóm

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Dominique Pelicot sekan af öllum ákæruliðum í einu umtalaðasta sakamáli í franskri réttarfarssögu. Dominique, sem kallaður hefur verið „skrímslið frá Avignon, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Eins og komið hefur fram var hann ákærður fyrir að hafa byrlað eiginkonu sinni, Gisele Pelicot, ólyfjan ítrekað og fengið ókunnuga karla sem hann kynntist á netinu til þess að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af