Sigmundur Ernir skrifar: Maðurinn sem varð að snúa aftur
EyjanFastir pennar17.02.2024
Þegar hyllir undir að aldarfjórðungur sé liðinn af nýrri öld – og það liggi fyrir að mannkynið hafi lítið sem ekkert lært af hildarleik síðustu aldar, blasir það einnig við að lýðræði og skoðanafrelsi á í vök að verjast. Að hvoru tveggja er sótt af meiri þunga og illmennsku en núlifandi kynslóðir hafa kynnst á Lesa meira