fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Paypal

19 ára glæpaferill á enda – Stal fyrir 530 milljónir

19 ára glæpaferill á enda – Stal fyrir 530 milljónir

Pressan
05.10.2020

19 ára glæpaferli 63 ára konu er nú lokið. Á þessum 19 árum tókst henni að stela ýmsu að heildarverðmæti 3,8 milljóna dollara eða sem svarar til 530 milljóna íslenskra króna. Konan, Kim Richardson, var nýlega dæmd í 4,5 ára fangelsi fyrir brot sín. CNN skýrir frá. Fram kemur að Richardson hafi selt þýfið á eBay og hafi kaupendurnir ekki vitað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af