fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

paul watson

Watson lúrir nálægt Íslandi – „Við ætlum að bíða hérna til þess að það sé tryggt að engir hvalir verði veiddir“

Watson lúrir nálægt Íslandi – „Við ætlum að bíða hérna til þess að það sé tryggt að engir hvalir verði veiddir“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Paul Watson dvelur nú í Írlandi og bíður átekta eftir að Íslendingar hefji hvalveiðar. Fari Kristján Loftsson af stað, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað, mun Watson mæta skipum hans. Hvalfriðunarsinninn Paul Watson er Íslendingum vel kunnugur. Hann starfaði áður hjá Greenpeace og Sea Shepherd og sökkti tveimur hvalveiðiskipum í Reykjavíkurhöfn árið 1985. Nú starfar hann Lesa meira

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“

Fréttir
17.04.2024

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson tilkynnti í gær nýja herferð gegn hvalveiðum á Íslandi í sumar. Skip hans mun sigla hingað frá Bretlandi í júní og stöðva veiðarnar. Herferðin ber heitið Operation ICESTORM (Aðgerðin Ísstormur) og kynnti Watson hana í gær á Albert Dock í borginni Hull í Bretlandi. Herferðinni er beint sérstaklega gegn Hval hf og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af