fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Paul McCartney

Paul McCartney ekki sammála þeim sem skammast yfir flutningi Beyoncé á lagi hans

Paul McCartney ekki sammála þeim sem skammast yfir flutningi Beyoncé á lagi hans

Fókus
06.04.2024

Meðal laga á nýrri plötu tónlistarstjörnunnar Beyoncé, Cowboy Carter, er flutningur á lagi Paul McCartney Blackbird en útgáfa Beyoncé er stafsett örlítið öðruvísi, „Blackbiird“. Hefur McCartney lýst yfir mikilli ánægju með flutninginn og lýst sig þannig algjörlega andsnúinn þeim sem hafa skammast yfir plötunni og þar með flutningnum opinberlega. Cowboy Carter hefur verið kölluð kántríplata Lesa meira

Paul McCartney grætir James Corden – Sjáðu bráðskemmtilegan bílarúnt

Paul McCartney grætir James Corden – Sjáðu bráðskemmtilegan bílarúnt

22.06.2018

Í nýjasta þætti þáttastjórnandans James Corden heimsækir hann Liverpool og býður Paul McCartney Bítli með á rúntinn. Sá síðarnefndi sýnir Corden nokkra staði sem tengjast sögu og lögum Bítlanna, strákarnir ræða stelpumál, syngja Bítlalög og dansa. McCartney segir söguna á bak við eitt þekktasta lag Bítlanna Let It Be, grunlausir vegfarendur fá sjálfur með sér Lesa meira

Paul McCartney fær heiðurstign í Buckinghamhöll

Paul McCartney fær heiðurstign í Buckinghamhöll

07.05.2018

Bítillinn Paul McCartney fékk sérstök heiðursverðlaun, „Companion of Honour,“ fyrir framlag sitt til tónlistar. Verðlaunin hafa verið veitt síðan árið 1917 og fara til einstaklinga sem hafa veitt framlag sem telst mikil vægt á alþjóðavísu. Bítillinn var aðlaður árið 1997 og fékk, ásamt félögum sínum í Bítlunum, MBE verðlaun (Most Excellent Order of the British Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bjóða aftur í Trent