Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
FréttirTæland er að verða einn helsti áfangastaður samkynja para sem vilja giftast. Þrátt fyrir að hafa mjög líflegt hinsegin næturlíf vilja ferðaþjónustufyrirtæki ekki markaðssetja Pattaya sem áfangastað. Pattaya Mail greinir frá þessu. Ýmis ferðaþjónustufyrirtæki hafa stokkið á vagninn og auglýst Tæland sem vettvangs giftingar samkynja para. Boðnir eru lúxus ferðapakkar og bent á vinsamlegt viðmót Lesa meira
Ladyboys og vændiskonur í Pattaya: Bandaríski herinn breytti fiskiþorpi í partíborg
FréttirTaíland er eitt af fjölsóttustu löndum heims en samkvæmt nýjustu tölum koma þangað um 33 milljónir árlega. Vöxturinn þar er einnig hraðari en víðast hvar annars staðar. Einn vinsælasti staðurinn til að heimsækja er strandborgin Pattaya í Taílandsflóa en hún var einungis lítið sjávarþorp áður en bandarískir hermenn hófu að venja komur sínar þangað á árum Víetnamstríðsins. Vændi er Lesa meira