Úkraínskir hermenn teknir úr fremstu víglínu og sendir í þjálfun í Bandaríkjunum
FréttirUm 100 úkraínskir hermenn verða teknir úr fremstu víglínu í Úkraínu og sendir til Bandaríkjanna til að sækja þjálfun í notkun Patriot-loftvarnarkerfisins en það er hannað til að verjast loftárásum. Sky News segir að bandaríska varnarmálaráðuneytið hafi staðfest að hermennirnir muni verða fluttir til Fort Sill í Oklahoma þar sem þeir munu hljóta þjálfun í notkun Patriot-kerfisins. Kerfið getur brugðist við árásum með flugvélum, Lesa meira
Nú hafa Úkraínumenn fengið Patriot-kerfi – Hvað fá þeir næst?
FréttirFrá því að Rússar réðust inn í Úkraínu hafa Vesturlönd stutt við bakið á Úkraínu með vopnum og öðru. Eftir því sem hefur liðið á stríðið hafa vopnasendingarnar til Úkraínu farið að innihalda sífellt öflugri vopn. Nýlega féllust Bandaríkjamenn á að láta Úkraínumönnum Patriot-kerfi í té en þetta er fullkomnasta loftvarnarkerfi heims. Í kjölfar þessarar ákvörðunar Lesa meira