fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Patrik Snær Atlason

Patrik Snær fer yfir frægðina – „Ég er gagnrýnni á sjálfan mig í dag“

Patrik Snær fer yfir frægðina – „Ég er gagnrýnni á sjálfan mig í dag“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Patrik Snær Atlason sem flestir þekkja undir listamannsnafninu Prettyboitjokko er gestur Einars Bárðarsonar í nýjasta þættinum af Einmitt, hlaðvarpsþáttaröð Einars.  Hlaðvarpsþættir Einars eru nú orðnir 86 talsins og hafa verið í framleiðslu í rúmlega tvö ár og þessi þáttur er upphafið að fjórðu þáttaröðinni. Patrik og Einar ræða allt milli himins og jarðar og í Lesa meira

Patrik Snær segir allt rugl og bull vera Prettyboitjokko að kenna

Patrik Snær segir allt rugl og bull vera Prettyboitjokko að kenna

Fókus
04.10.2024

Tónlistarmaðurinn Pat­rik Snær Atla­son gaf út lagið Stjörnustælar á miðnætti. Lagið er innblásið af gagnrýnendum hans og fólki sem er virkt í athugasemdum.  Patrik Snær, sem kom inn í tónlistariðnaðinn undir nafninu Pretty­boitjok­ko, ræddi lagið og myndband þess sem kemur út í dag í viðtali í Ísland vaknar á K100 í gær. Segir hann Prettyboitjokko Lesa meira

Súkkulaðidrengurinn svarar fyrir tígrisdýrsmyndbandið og dýraníð – „Ég ætla ekki að fara að afsaka þetta“

Súkkulaðidrengurinn svarar fyrir tígrisdýrsmyndbandið og dýraníð – „Ég ætla ekki að fara að afsaka þetta“

Fókus
02.07.2024

Tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, fékk á sig harða gagnrýni í mars eftir að hann birti myndband af sér og tígrisdýri á samfélagsmiðlum. Var Patrik sakaður um dýraníð, en Patrik var ásamt félögum sínum í Dubai að taka upp tónlistarmyndband við lagið Sama um, en myndbandið kom út 17. mars. „Þetta er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af