Patrekur Jaime: „Ég var mjög lengi að fatta að ég væri samkynhneigður“
FókusÁhrifavaldurinn Patrekur Jaime nýtur mikilla vinsælda á Instagram. Patrekur er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókuss og ræðir um æskuna, kynhneigð, orðróm, andlega heilsu og samfélagsmiðla. Kom fyrst út sem tvíkynhneigður Patrekur segist aldrei hafa komið beint út sem samkynhneigður, en hann hafi fyrst komið út sem tvíkynhneigður þegar hann var unglingur. „Ég sagði fólki að ég Lesa meira
Patrekur Jaime blæs á kjaftasögurnar: „Allt sem ég geri verður að skandal“
FókusÁhrifavaldurinn Patrekur Jaime nýtur mikilla vinsælda á Instagram. Hann lýsir sér sjálfum sem nítján ára, samkynhneigðum strák á Íslandi sem fór út í samfélagsmiðla. Patrekur er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókuss og ræðir um æskuna, kynhneigð, orðróm, andlega heilsu og samfélagsmiðla. https://www.instagram.com/p/B1HYS8XAXe0/ Sögusagnir um dópneyslu Það getur tekið á að vera áberandi á samfélagsmiðlum og kljást Lesa meira
Samfélagsmiðlaáhrifavaldurinn Patrekur Jaime: Setur eigin snyrtivörur á markað
FókusPatrekur Jaime er þekktur á meðal þeirra sem eru á samfélagsmiðlum, en hann er Snapchat-stjarna og áhrifavaldur. Og nú sækir Patrekur Jaime á ný mið, snyrtivörumarkaðinn, en fyrsta varan, brúnkukrem sem ber nafnið The Queen, verður kynnt um helgina. „Ég hef mikinn áhuga á snyrtivörum. Og mér fannst þau brúnkukrem sem ég var að nota Lesa meira