fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Pasta

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Matur
17.12.2018

Nú fer jólaundirbúningurinn fyrst á fullt enda aðeins vika til jóla. Hér eru því fimm réttir fyrir vikuna sem tekur enga stund að matreiða, eða tuttugu mínútur eða minna. Mánudagur – Bragðsterkar rækjur Uppskrift af Eat Well 101 Hráefni: 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar vorlaukur, saxaður safi úr einu súraldin 2 msk. hunang Lesa meira

Fljótlegt pasta með reyktum laxi

Fljótlegt pasta með reyktum laxi

Matur
14.12.2018

Í aðdraganda jóla er tilvalið að eiga fljótlegar uppskriftir á lager, enda um nóg annað að hugsa nokkrum dögum fyrir jól en matargerð. Hér er mjög einföld og fljótleg uppskrift að rétt sem fyllir magann. Pasta með reyktum laxi Hráefni: 450 g spagettí ½ rauðlaukur, saxaður 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir ¼ bolli hvítvín ¾ bolli Lesa meira

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matur
10.12.2018

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og í mörg horn að líta í jólaundirbúningnum. Því vill matarvefurinn auðvelda lífið örlítið og kynnir hér matseðil vikunnar sem er fullur af fjölbreytileika og gúmmulaði. Mánudagur – Hunangs- og hvítlaukslax Uppskrift af Healthy Fitness Meals Hráefni: 4 laxaflök salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1/4 bolli sojasósa Lesa meira

Matseðill vikunnar: Mexíkóskt lasagna, æðislegur hamborgari og vegan súpa

Matseðill vikunnar: Mexíkóskt lasagna, æðislegur hamborgari og vegan súpa

Matur
26.11.2018

Vikurnar líða hratt og alltaf hvílir sama spurningin á okkur flestum: Hvað á að hafa í matinn? Hér er okkar tillaga að matseðli þessarar viku og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Afgangasúpa með rækjum Uppskrift af 40 aprons Hráefni: 1½ msk. ólífu- eða lárperuolía 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 rauð paprika, Lesa meira

Matseðill vikunnar: Einstök súpa, rækjupítsa og steik og franskar

Matseðill vikunnar: Einstök súpa, rækjupítsa og steik og franskar

Matur
12.11.2018

Vikurnar líða óþarflega hratt en til að hjálpa ykkur við matseldina í vikunni erum við enn og aftur búin að setja saman vikumatseðil sem lofar ansi hreint góðu. Mánudagur – Túnfiskur með haug af osti Uppskrift af Fed and Fit Hráefni: 250 g tagliatelle, soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka 2 msk smjör ½ laukur, grófsaxaður Lesa meira

Ertu afleitur kokkur en langar að læra? Hér eru 4 réttir sem allir geta eldað – Meira að segja þú

Ertu afleitur kokkur en langar að læra? Hér eru 4 réttir sem allir geta eldað – Meira að segja þú

Matur
05.11.2018

Það eru margir sem hræðast eldamennsku eins og heitan eldinn þar sem þeir standa í þeirri trú að þeir séu afleitir kokkar. En einhvers staðar þarf maður að byrja að æfa sig í matreiðslu. Því hefur vefsíðan Tasty sett saman myndband með fjórum réttum sem allir geta gert. En réttirnir eru ekki bara einfaldir – Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fiski taco, ómótstæðilegur kjúklingaréttur og vegan súpa

Matseðill vikunnar: Fiski taco, ómótstæðilegur kjúklingaréttur og vegan súpa

Matur
05.11.2018

Ný vika – nýjar áskoranir þegar kemur að því að ákveða hvað á að hafa í matinn. Hér er vikumatseðillinn okkar og ættu einhverjir að geta fundið innblástur í eldamennskunni. Mánudagur – Fiski taco Uppskrift af Peanut Butter & Fitness Fiskur – Hráefni: 500 g lúða án roðs 8 tortilla pönnukökur 1½ msk. sojasósa 1 Lesa meira

Matseðill vikunnar: Pistasíulax, mexíkóst lasagna og geggjað gúllas

Matseðill vikunnar: Pistasíulax, mexíkóst lasagna og geggjað gúllas

Matur
29.10.2018

Ný vika – ný tækifæri í eldhúsinu. Hér koma okkar uppástungur að matseðli vikunnar og við vonum að flestir finni eitthvað við hæfi. Munið bara að uppskriftirnar eru ekki heilagar og hægt að skipta út og laga að þörfum hvers og eins. Mánudagur – Pistasíulax með gljáðum gulrótum Uppskrift af Cotter Crunch Hráefni: 3 laxaflök Lesa meira

Fólk er brjálað yfir nýju uppskriftinni frá Nigellu: Þið trúið ekki hverju hún blandaði saman við spagettí

Fólk er brjálað yfir nýju uppskriftinni frá Nigellu: Þið trúið ekki hverju hún blandaði saman við spagettí

Matur
23.10.2018

Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson er gríðarlega vinsæl og er þeim eiginleika gædd að geta búið til uppskriftir sem fólk gjörsamlega elskar. Nigella deildi hins vegar uppskrift á dögunum sem fór mjög fyrir brjóstið á mörgum – nefnilega uppskrift að Marmite-spagettí. Marmite er notað sem álegg á brauð í Bretlandi og eitt af þessum matvælum sem fólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af