fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Pasta

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn

Matur
25.03.2019

Veturinn ákvað að gera okkur lífið leitt síðustu daga og því ákváðum við á matarvefnum að hafa vikumatseðilinn stútfullan af huggunarmat að þessu sinni. Mánudagur – Balsamik lax Uppskrift af Sweet Beginnings Blog Hráefni: 4 msk. balsamikedik 4 msk. hunang 2 msk. dijon sinnep 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 4 laxaflök Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Matur
05.03.2019

Við ákváðum að vera ekkert að deila matseðli vikunnar á sjálfum bolludeginum, enda flestir uppteknir af því að dúndra í sig bollum með rjóma og öllu tilheyrandi. Hér eru hins vegar fjórar hugmyndir að réttum sem eiga það sameiginlegt að vera vænir, grænir og fljótlegir. Þriðjudagur – Vegan baunasúpa Uppskrift af Cupful of Kale Hráefni: Lesa meira

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matur
25.02.2019

Við tökum nýrri viku fagnandi hér á matarvefnum, en eftir mikla rigningarhelgi ákváðum við að finna dásamlegan huggunarmat til að bjóða upp á í þessari viku. Mánudagur – Bragðsterkur rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 3 msk. smjör 1 lítill laukur, saxaður 1 græn paprika, söxuð 2 sellerístilkar, saxaðir salt og pipar 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matseðill vikunnar: Fyrir þá sem vita ekkert hvað á að hafa í matinn

Matur
18.02.2019

Önnur vika gengin í garð og við á matarvefnum fögnum því, enda elskum við að bjóða lesendum upp á girnilegar uppskriftir fyrir hvern virka dag vikunnar. Mánudagur – Lax í paprikusósu Uppskrift af Cooktoria Hráefni: 2 laxaflök með roði salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1 msk. smjör 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 115 g steikt, Lesa meira

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Seðillinn sem reynir að gera öllum til geðs: Ketó pasta, vegan súpa og bökuð lúða

Matur
21.01.2019

Enn á ný er komin glæný vika sem þýðir að margir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eiga að hafa í matinn. Hér eru nokkrar uppástungur og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Bökuð lúða Uppskrift af The Cozy Apron Hráefni: 2 hvítlauksgeirar, maukaðir í hvítlaukspressu 1 tsk. Dijon sinnep 1 Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matseðill vikunnar: Ketó-súpa, öðruvísi lasagna og pítsuspagettí

Matur
14.01.2019

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrir réttir sem geta veitt ykkur innblástur um hvað á að hafa í matinn í vikunni. Mánudagur – Ofnbakaður þorskur Uppskrift af Delish Hráefni: 4 þorskaflök salt og pipar 4 msk. ólífuolía 1 bolli kirsuberjatómatar 1 sítróna, skorin í sneiðar 2 hvítlauksgeirar, með hýði en mölvaðir 2 Lesa meira

Spagettí bolognese og bruschettur með tómötum og basil

Spagettí bolognese og bruschettur með tómötum og basil

Matur
04.01.2019

Á nýju ári er gaman að prófa eitthvað nýtt og mælum við heilshugar með þessum spagettí bolognese og bruschettum með tómötum og basil. Spagettí bolognese Hráefni: 500 gr nautahakk 400 gr niðursoðnir tómatar 2 skallotlaukar 4 hvítlauksrif 10 basillauf 1 tsk. Prima timjan krydd 1 tsk. Prima paprikuduft ¼ tsk. Prima cayenne pipar rifinn mozzarella Lesa meira

Huggunarmatur í byrjun árs: Kjúklinga stroganoff sem lagar allt

Huggunarmatur í byrjun árs: Kjúklinga stroganoff sem lagar allt

Matur
03.01.2019

Þessi réttur er alls ekki flókinn, en margir kannast eflaust við stroganoff með nautakjöti. Hér er nautakjöti skipt út fyrir kjúkling og er þetta hinn besti huggunarmatur, eða „comfort food“. Kjúklinga stroganoff Hráefni: 340 g eggjanúðlur 2 msk. smjör 1 msk. grænmetisolía 450 g kjúklingabringur, skornar í litla bita salt og pipar 2 msk. ólífuolía Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af