fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Pasta

Ómótstæðilega ljúffengt humarpasta sem sælkerarnir elska

Ómótstæðilega ljúffengt humarpasta sem sælkerarnir elska

Matur
10.11.2021

Margir pastaaðdáendur elska að fá sér humarpasta þar sem íslenski humarinn er í aðalhlutverki. Humar og pasta er mjög gott kombó og er á ferðinni humarpastaréttur sem steinliggur. Í réttinn er notað ferskt tagliatelle pasta sem fæst til að mynda versluninni Bónus sem er fullkomið í þennan rétt, það er svo miklu betra að nota Lesa meira

Miklir hitar og þurrkar valda hækkandi verði á pasta

Miklir hitar og þurrkar valda hækkandi verði á pasta

Pressan
18.09.2021

Neytendur mega reikna með að þurfa að punga meira út fyrir pasta á næstu mánuðum vegna skorts á aðalhráefninu en það er harðhveiti (durum). Ástæðan er miklir hitar og þurrkar þeim samfara. Verðið á harðhveiti hefur hækkað um tæplega 90% í kjölfar mikils hita og þurrka í Kanada sem er eitt stærsta framleiðsluland harðhveitis. Á Lesa meira

Tryllt ostapasta sem er fullkomið í nesti daginn eftir

Tryllt ostapasta sem er fullkomið í nesti daginn eftir

Matur
20.04.2021

Goðsögnin Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari á gotteri.is mælir með þessu fljótlega og djúsí pastarétti. Sagan segir að það sé líka gott að smella nokkrum vínrauðum steinlausum skornum vínberjum út á réttinn í lokinn áður en hann er borinn fram. „Allt sem er borið fram á einni pönnu elska ég. Þá get ég verið búin að ganga Lesa meira

Barnvænn pastaréttur – Aðeins 6 hráefni og 20 mínútna eldunartími

Barnvænn pastaréttur – Aðeins 6 hráefni og 20 mínútna eldunartími

Matur
16.01.2020

Oft getur verið erfitt að fá börn til að borða kvöldmat, en þessi pastaréttur, sem við fundum á bloggsíðunni Pure Wow, tryggir að allir fara sáttir og saddir frá borði. Cacio e Pepe Hráefni: 340 g spagettí 4 msk. smjör, mjúkt 1 msk. ólífuolía 2/3 bolli rifinn parmesan ostur Salt og pipar eftir smekk Aðferð: Lesa meira

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“

Matur
08.08.2019

Það gerist varla meira ketó en þessi klassíski kjúklingaréttur en honum kynntist ég þegar ég fór að ferðast til Bandaríkjanna og heimsótti vinsælan veitingastað þar sem heitir Olive Garden. Seinna varð þessi réttur í miklu uppáhaldi hjá henni Emblu Örk, dóttur minni, en hann var líka hægt að fá á Ruby Tuesday, sem við sóttum Lesa meira

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega

Matur
20.05.2019

Matseðill þessa vikuna er stútufllur af litríkum og bragðmiklum réttum sem eiga pottþétt eftir að gera vikuna aðeins betri. Mánudagur – Indverskur fiskréttur Uppskrift af Caramel Tinted Life Hráefni – fiskur: 700 g hvítur fiskur salt og pipar 1 stór rauðlaukur, skorinn í fernt 2,5 cm bútur af engiferi, saxaður 4–5 stórir hvítlauksgeirar, saxaðir 1 Lesa meira

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Matur
13.05.2019

Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarið og því fannst okkur tilvalið að bjóða upp á fimm létta rétti í matseðli vikunnar sem gefa vonandi einhverjum innblástur í eldhúsinu. Mánudagur – Laxapasta með hvítlaukssmjöri Uppskrift af Salt and Lavender Hráefni: 225 g lax salt og pipar hveiti 1 msk. ólífuolía 2 msk. smjör ½ bolli kjúklingasoð Lesa meira

Fimm réttir með fimm hráefnum eða færri – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Fimm réttir með fimm hráefnum eða færri – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Matur
06.05.2019

Í þessari viku vildum við að vikumatseðillinn væri fullur af einfaldleika, enda um að gera að nýta allar sólarglætur sem gefast. Þessir fimm réttir hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að þurfa aðeins fimm hráefni eða minna, en í hráefnatalninguna teljum við ekki með salt og pipar, sem er gefið að þurfi í flesta rétti. Lesa meira

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Matur
29.04.2019

Ný vika er hafin og sólin skín, þannig að okkur á matarvefnum datt í hug að gefa hugmynd að vikumatseðli, eingöngu með sumarlegum réttum. Mánudagur – Lax og aspas Uppskrift af Yay for Food Hráefni: 4 laxaflök 450 g ferskur aspas 1 stór paprika, skorin í sneiðar 1 lítill laukur, skorinn í bita 2 msk. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af