Er það góð lexía fyrir börn að borða of mikið af páskaeggjum?
FókusÍ dag páskadag munu án efa bæði börn og fullorðnir gæða sér á páskaeggjum. Þótt þau séu góð á bragðið ættu flest að geta verið sammála um að þau séu ekki sérstaklega holl fyrir neinn enda almennt úr súkkulaði og oftast hlaðin sælgæti. Fullorðnir reyna því líklega, sumir hverjir að minnsta kosti, að borða ekki Lesa meira
Bónusgrísinn trónir á toppi Bónuspáskaeggjanna í ár og fer í hlutverk safngrips
MaturNú er hægt að fá gómsætt Bónus súkkulaðipáskaegg með Bónusgrísnum fræga en hann er bara til í takmörkuðu upplagi. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag greinir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónuss, frá því að Bónusgrísinn frægi muni nú bregða sér í nýtt hlutverk sem safngripur á páskaeggjum verslunarinnar. Hann segir að hægt verði að Lesa meira
Krissi lét gamlan draum rætast: Barnaspítalinn naut góðverks á páskum
FókusKristján Aðalsteinsson, markaðsráðgjafi hjá Árvakri, hefur lengi átt sér draum, draum sem varð loksins að veruleika núna um páskana. „Ég tók þátt í Facebookleik hjá Freyju og langaði mig að gefa Barnaspítala Hringsins páskaegg,“ segir Krissi. Hann vann hins vegar ekki í leiknum, en Pétur Thor Gunnarsson hjá Freyju hafði hins vegar samband við hann Lesa meira