fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024

partý

Strönd orðin miðpunktur fíkniefnaneyslu og kynlífs unglinga

Strönd orðin miðpunktur fíkniefnaneyslu og kynlífs unglinga

Pressan
24.07.2023

Breski miðilinn Mirror greinir frá því að Polzeath strönd á Cornwall skaga í Suður-Englandi sé orðin að einhvers konar partý-miðstöð unglinga. Rætt er við landvörðinn Andy Stewart sem segir foreldra unglinganna alls ekki gera sér grein fyrir hvað eigi sér stað í þessum partýjum. Stewart, sem er fyrrverandi lögreglumaður, segir börn allt niður í 12 Lesa meira

Hlýleikinn, gleðin og rómantíkin sveif yfir á Tölt boði As We Grow

Hlýleikinn, gleðin og rómantíkin sveif yfir á Tölt boði As We Grow

Fókus
02.02.2023

As We Grow kynnti nýja fullorðinslínu á dögunum á Tölt barnum á The Reykjavik EDITION við mikinn fögnuð viðstaddra. Stemningin var svo sannarlega í anda As We Grow í fallegu og hlýlegu umhverfi Tölts. Systurnar Gréta og Agnes Hlöðversdætur tóku á móti gestum þar sem hlýleikinn og rómantíkin sveif yfir í anda sjötta áratugarins. Gleðin Lesa meira

Samkvæmi af þessu tagi gætu verið komin til að vera

Samkvæmi af þessu tagi gætu verið komin til að vera

Pressan
26.10.2020

Paul Lehner, prófessor í ónæmisfræði við Cambridge University, telur að ungt fólk muni halda áfram að halda samkvæmi gagngert til þess að smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og verða þannig ónæmt fyrir henni. The Guardian skýrir frá þessu. Haft er eftir honum að til langs tíma litið þá muni veiran verða eins og aðrar veirur og fólk muni annað hvort Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af