Átta létust í eldsvoða í París
Pressan05.02.2019
Að minnsta kosti átta manns létust í eldsvoða í fjölbýlishúsi í einu af hverfum efnafólks í París í nótt. Talsmaður slökkviliðsins segir að dánartalan geti enn hækkað því eldur logi enn á sjöundu og áttundu hæð hússins. Eldurinn kom upp í átta hæða húsi í sextánda hverfi í nótt. Hverfið er vinsælt meðal ferðamanna og Lesa meira