fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

pandabirnir

Fundur nýrra steingervinga leysir ráðgátuna um pandabirni

Fundur nýrra steingervinga leysir ráðgátuna um pandabirni

Pressan
24.07.2022

Hvenær fengu pandabirnir falskan þumalfingur? Líklega áttir þú ekki von á þessari spurningu í dag og enn síður á að fá svarið við henni. En nú getur þú öðlast nauðsynlega vitneskju um þetta. Vísindamenn leystu nýlega þessa ráðgátu. Fundur sex milljóna ára gamalla steingervinga af bjarndýrum í suðvesturhluta Yunnanhéraðsins í Kína varpa ljósi á hvernig loppur pandabjarna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af