Réttarhöldum yfir Mossack og Fonseca frestað enn á ný – Lykilmenn Panamaskjalanna
FréttirRéttarhöldin yfir lögmönnunum Jurgen Mossack, Ramon Fonseca og 30 öðrum hófust ekki í vikunni eins og boðað hafði verið. Dómari í Panamaborg sagði viðstöddum á mánudag að réttarhöldunum væri enn og aftur frestað. Lögmennirnir ráku lögfræðistofuna Mossack Fonseca sem var miðpunktur hneykslinu sem kallað var Panama-skjölin árið 2016 og sýndi að fjölmargir áhrifamenn heimsins áttu eignir í aflandsfélögum. Fjölmarga Íslendinga mátti finna í Panama-skjölunum. Lesa meira
Meryl Streep í kvikmynd um Panamaskjölin
FókusÓskarsverðlaunadrottningin Meryl Streep er væntanleg í kvikmynd um Panamaskjölin. Myndin mun bera heitið The Laundromat („Þvottastöðin“ á íslensku) og er um að ræða spennutrylli frá Steven Soderbergh, leikstjóra Erin Brockovich, Logan Lucky og Ocean’s-þríleiksins. Þetta er í annað sinn á innan við ári þar sem Streep þiggur hlutverk í sannsögulegu drama um frægan gagnaleka, en Lesa meira