fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Panama

Vinkonurnar hurfu í óbyggðaferðinni – Hver tók dularfullu myndirnar átta dögum síðar?

Vinkonurnar hurfu í óbyggðaferðinni – Hver tók dularfullu myndirnar átta dögum síðar?

Pressan
09.03.2024

Hvað gerðist í óbyggðaferð Kris Kremers og Lisanne Froon í Panama 2014. Þessar hollensku konur voru aðeins 21 og 22 ára þegar þær hurfu á dularfullan hátt. Mörgum mánuðum síðar fundust líkamsleifar þeirra en málið skýrðist eiginlega ekki við það því bakpokar þeirra fundust einnig. Í þeim var myndavél með myndum úr óbyggðaferðinni. Sumar myndanna voru teknar eftir að konurnar hurfu. Lesa meira

Réttarhöldum yfir Mossack og Fonseca frestað enn á ný – Lykilmenn Panamaskjalanna

Réttarhöldum yfir Mossack og Fonseca frestað enn á ný – Lykilmenn Panamaskjalanna

Fréttir
22.02.2024

Réttarhöldin yfir lögmönnunum Jurgen Mossack, Ramon Fonseca og 30 öðrum hófust ekki í vikunni eins og boðað hafði verið. Dómari í Panamaborg sagði viðstöddum á mánudag að réttarhöldunum væri enn og aftur frestað. Lögmennirnir ráku lögfræðistofuna Mossack Fonseca sem var miðpunktur hneykslinu sem kallað var Panama-skjölin árið 2016 og sýndi að fjölmargir áhrifamenn heimsins áttu eignir í aflandsfélögum. Fjölmarga Íslendinga mátti finna í Panama-skjölunum. Lesa meira

Lögreglan í Panama fann fjöldagröf sértrúarsafnaðar

Lögreglan í Panama fann fjöldagröf sértrúarsafnaðar

Pressan
18.09.2020

Um 350 kílómetra norðan við Panama City fann lögreglan nýlega fjöldagröf. Talið er að gröfin tengist sértrúarsöfnuði. Fyrr á árinu fannst önnur fjöldagröf á þessu svæði. Í henni voru sjö lík. Fólkið hafði verið pyntað til bana segir Azael Tugri ríkissaksóknari. Hann telur þó að annar sértrúarsöfnuður standi á bak við gröfina sem er nýfundin. Hann sagði að ekki væri Lesa meira

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Pressan
03.04.2020

Víða um heim berjast yfirvöld nú við að hefta útbreiðslu COVID-19 kórónuveirunnar. Ýmsum aðferðum er beitt og eflaust eru þær misgóðar enda eru yfirvöld ekki vön að takast á við faraldur af þessari stærðargráðu. Í Panama hefur verið gripið til þess ráðs að leyfa konum að fara út úr húsi í tvær klukkustundir á mismunandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af