Skora á Pálmar að stíga til hliðar og segja aðgerðarleysi Samtaka atvinnulífsins „verulega gagnrýnisvert“
Eyjan09.10.2023
Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands skorar á Pálmar Óla Magnússon, stjórnarformann Birtu lífeyrissjóðs, að stíga til hliðar á meðan rannsókn á meintum brotum Samskipa gegn banni við ólögmætu samráði. Þetta kemur fram í ályktun sem birt var á vef RSÍ nú fyrir stundu en eins og komið hefur fram starfaði Pálmar Óli sem framkvæmdastjóri millilandssviðs Samskipa á Lesa meira