fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Páll Steingrímsson

Páll opnar sig um Símamálið – Segist frekar tapa málinu en börn hans beri vitni – „Ég vil samt ekki deyja nema þú fáir að vita sannleikann“

Páll opnar sig um Símamálið – Segist frekar tapa málinu en börn hans beri vitni – „Ég vil samt ekki deyja nema þú fáir að vita sannleikann“

Fréttir
12.06.2023

Páll Steingrímsson skipstjóri opnar sig á tilfinningaríkan hátt í viðtali í hlaðvarpsþættinum Á spjalli með Frosta Logasyni. Viðtalið birtist kl. 9 í dag á brotkast.is en þar ræðir Frosti við Pál og Evu Hauksdóttur, lögmann hans, um símamálið svokallaða. Viðtalið er það fyrsta þar sem Páll ræðir málið opinberlega með þessum hætti. Hann hefur áður Lesa meira

Páll kærir Björn til siðanefndar blaðamanna – Viðtal við Helga og Þóru dregur dilk á eftir sér

Páll kærir Björn til siðanefndar blaðamanna – Viðtal við Helga og Þóru dregur dilk á eftir sér

Fréttir
13.10.2022

Eva Hauksdóttir, lögmaður, hefur fyrir hönd Páls Steingrímssonar kært Björn Þorláksson, blaðamann Fréttablaðsins og Hringbrautar, til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Tilefnið er viðtal Björns við fjölmiðlafólkið Helga Seljan, rannsóknarritstjóra Stundarinnar, og Þóru Arnórsdóttur, ritstjóra Kveiks, í Fréttavakt Hringbrautar þann 23. september síðastliðinn.  Þar ræddu þrímenningarnir sakamál sem er til rannsóknar þar sem Þóra, ásamt þremur öðrum Lesa meira

Páll segir að Arnbjörg hafi gefið upp afstöðu sína í málinu fyrirfram – „Dómgreindarleysi að taka málið að sér“

Páll segir að Arnbjörg hafi gefið upp afstöðu sína í málinu fyrirfram – „Dómgreindarleysi að taka málið að sér“

Fréttir
01.03.2022

Héraðsdómur Norðurlands eystra úrskurðaði í gær að ráðgerðar yfirheyrslur lögreglu yfir Aðalsteini Kjartanssyni, blaðamanni á Stundinni, væru ólögmætar, sem og sú ráðstöfun og gefa honum stöðu sakbornings í rannsókn Lögreglustjórans á Norðulandi eystra í þjófnaði á síma Páls Steingrímssonar, skipstjóra hjá Samherja, og afritun gagna af símanum. Dómnum hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Sjá einnig: Lesa meira

Aðgerðir lögreglu gegn Aðalsteini dæmdar ólöglegar

Aðgerðir lögreglu gegn Aðalsteini dæmdar ólöglegar

Fréttir
28.02.2022

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað að lögreglunni á Norðurlandi eystra hafi verið óheimilt að veita Aðalsteini Kjartanssyni, blaðamanni Stundarinnar, réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn vegna umfjöllunar um „skæruliðadeild“ Samherja. Stundin greindi fyrst frá. Eins og Aðalsteinn greindi frá í pistli á Stundinni um miðjan mánuðinn að hann hefði óskað eftir því að dómstólar myndi skera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af