Páll Magnússon: „Oddviti flokksins í suðurkjördæmi ætti að sitja í ríkisstjórn“
EyjanPáll Magnússon, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis fyrir Sjálfstæðisflokkinn, var einn þeirra sem orðaður var við embætti dómsmálaráðherra áður en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hreppti hnossið í gær. Páll taldist kannski ekki ofarlega á lista, þar voru nefndir Brynjar Níelsson og Birgir Ármannsson, auk Áslaugar, sem öll eru lögfræðimenntuð, en Páll hefur þó sóst eftir ráðherraembætti frá því Lesa meira
Dóra Björt: „Þeir félagar Páll og Eyþór hafa enga afsökun fyrir þessa vitleysu“
EyjanSkólamáltíðir í Reykjavíkurborg er helsta þrætueplið í umræðunni í dag. Nú gagnrýna Píratarnir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður, og Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi, ummæli Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um vinstri menn í borgarstjórn. Sagði hann að þeir ættu að huga að sjálfum sér og auka gæði fæðisins áður en rætt verði um að minnka Lesa meira
Er FaceApp flagð undir gömlu skinni ? – „Grunsemdir um að þetta sé njósnaforrit á vegum rússnesku leyniþjónustunnar!“
EyjanNú tröllríður alnetinu svokallað FacApp smáforrit, sem breytir myndum fólks á þann hátt, að það gefur því færi á að sjá hvernig það gæti litið út á gamals aldri. Forritið er það vinsælasta bæði fyrir Android og iOS stýrikerfin en yfir 100 milljón manns höfðu hlaðið því niður á Google Play í gær. Notkunarskilmálar slíkra Lesa meira