fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Páll Einarsson

Aukinn þrýstingur í Bárðarbungu

Aukinn þrýstingur í Bárðarbungu

Fréttir
26.07.2022

Í fyrradag mældust tveir öflugir skjálftar í Bárðarbungu. Annar upp á 4,4 klukkan 13.23 og hinn upp á 4,9 klukkan 13.45. Minni eftirskjálftar fylgdu síðan í kjölfarið. Skjálfti að þessari stærð var síðast í janúar 2020 og þar áður í janúar 2018. Morgunblaðið hefur eftir Páli Einarssyni, jarðeðlisfræðingi og prófessor emeritus, að þetta sé aðalmerkið um Lesa meira

Óvenjulegir skjálftar í Ljósufjallakerfinu – Full ástæða til að fylgjast með segir Páll

Óvenjulegir skjálftar í Ljósufjallakerfinu – Full ástæða til að fylgjast með segir Páll

Fréttir
11.10.2021

Á fjórum mánuðum hafa á þriðja tug jarðskjálfta orðið í Ljósufjallakerfinu. Þar hefur ekki gosið síðan á landnámsöld. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir ástæðu til að fylgjast með þróun mála á þessu svæði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Það var þann 23. maí síðastliðinn sem jarðskjálfti upp á 1,8 reið yfir innanvert Snæfellsnes. Hann vakti ekki mikla Lesa meira

Er Bárðarbunga í goshugleiðingum? Tveir möguleikar í stöðunni

Er Bárðarbunga í goshugleiðingum? Tveir möguleikar í stöðunni

Fréttir
29.07.2021

Í fyrrakvöld urðu tveir jarðskjálftar, 3,9 og 4,5 stig að mati Veðurstofunnar en 4,3 og 4,8 stig að mati bandarísku jarðfræðistofnunarinnar USGS, í Bárðarbungu. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að skjálftarnir séu framhald af atburðarás sem hófst 2015. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli að dregið hafi úr jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu þegar Holuhraunsgosinu Lesa meira

Hugsanlegt að það líði að goslokum

Hugsanlegt að það líði að goslokum

Fréttir
03.05.2021

Aðfaranótt sunnudags breyttist eldgosið í Geldingadölum þannig að nú verða stutt hlé á því og dettur bæði gasstreymi og kvikustreymi þá niður. Síðan koma hrinur sem standa í allt að 15 mínútur. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að þetta geti verið merki um að það líði að lokum gossins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Páll segir framvindu eldgossins í Fagradalsfjalli verða sífellt flóknari

Páll segir framvindu eldgossins í Fagradalsfjalli verða sífellt flóknari

Fréttir
08.04.2021

Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að framvinda eldgossins í Fagradalsfjalli verði sífellt flóknari. Hann segir að sprungurnar sem gýs á núna hafi eiginlega myndast samfara fyrsta gosinu og séu að hluta til á gömlum misgengjum. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Páli að mælingar á hraunmassanum muni leiða í ljós Lesa meira

Gos á Reykjanesskaga getur hafist með skömmum fyrirvara

Gos á Reykjanesskaga getur hafist með skömmum fyrirvara

Fréttir
11.03.2021

Dr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að gos geti hafist á Reykjanesskaga með skömmum fyrirvara. Hann segir að mikil atburðarás sé í gangi og allt óstöðugt og á meðan svo er sé erfitt að segja til um framhaldið. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli að ef kvikan hafi þrýsting og Lesa meira

Páll Einarsson segir að fólk þurfi að vera við öllu búið

Páll Einarsson segir að fólk þurfi að vera við öllu búið

Fréttir
25.02.2021

Dr. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir að skjálftahrinan á Reykjanesskaga í gær sé hluti af atburðarás sem hófst í desember 2019 og sé staðfesting á að þessi atburðarás haldi áfram og sé síst í rénun. Morgunblaðið hefur þetta eftir honum í dag. Haft er eftir Páli að þetta sé í fyrsta sinn sem svo mikil umbrot hafi sést Lesa meira

Vaxandi þrýstingur undir Bárðarbungu – Hekla, Grímsvötn og Öræfajökull eru einnig að undirbúa gos

Vaxandi þrýstingur undir Bárðarbungu – Hekla, Grímsvötn og Öræfajökull eru einnig að undirbúa gos

Fréttir
30.11.2018

Kvikuþrýstingur fer vaxandi í Heklu, Grímsvötnum, Bárðarbungu og Öræfajökli og getur þessi hegðun þeirra endað með gosi í þessum eldfjöllum að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Hann segir að samkvæmt mælingu fari kvikuþrýstingurinn í þeim vaxandi. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Páli að útilokað sé að segja til um hvert þessara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af