Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“
FréttirÞórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, greinir á samfélagsmiðlum frá bréfi Ríkissaksóknara varðandi rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra gegn honum og nokkrum öðrum blaðamönnum. Þórður hefur verið sakborningur í 877 daga en lögreglunni ekki borist nein ný gögn í 407 daga. „Ég bíð þá bara áfram,“ segir Þórður í færslunni sem hann birti með bréfinu. Lögreglan svarar Lesa meira
Aðgerðir lögreglu gegn Aðalsteini dæmdar ólöglegar
FréttirHéraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað að lögreglunni á Norðurlandi eystra hafi verið óheimilt að veita Aðalsteini Kjartanssyni, blaðamanni Stundarinnar, réttarstöðu grunaðs manns í rannsókn vegna umfjöllunar um „skæruliðadeild“ Samherja. Stundin greindi fyrst frá. Eins og Aðalsteinn greindi frá í pistli á Stundinni um miðjan mánuðinn að hann hefði óskað eftir því að dómstólar myndi skera Lesa meira
Tekjublað DV: Sjaldan lognmolla í Eyjum
FréttirPáley Borgþórsdóttir 1.286.134 kr. á mánuði Sjaldan er lognmolla í kringum lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, Páleyju Borgþórsdóttur, en hún hefur verið gagnrýnd fyrir að upplýsa ekki um fjölda kynferðisafbrota á Þjóðhátíð. Árið 2017 var rólegt hjá Páleyju en 2018 byrjar með hvelli. Í apríl úrskurðaði Landsréttur að henni bæri að bera vitni í máli manns sem Lesa meira