Hannes er viss um að ferðamenn séu hræddir við mótmæli á Íslandi
FréttirÍ umfjöllun fjölmiðla undanfarið hefur komið fram að ferðaþjónustan hér á landi stendur frammi fyrir auknum erfiðleikum ekki síst því að útlit er fyrir að ferðamönnum muni fækka á árinu, til að mynda þegar horft er til stöðu bókana. Þetta hefur einna helst verið rakið til fréttaflutnings af stöðugum jarðhræringum á Reykjanesskaga og hás verðlags. Lesa meira
Ásmundur ósáttur við stanslaus mótmæli við Alþingishúsið – Herferð hafin gegn fjölskyldufyrirtæki dómsmálaráðherra
FréttirÁsmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins lýsti í ræðu á Alþingi fyrr í dag yfir mikilli óánægju með reglulega veru mótmælenda við Alþingishúsið undanfarið. Munu þessir mótmælendur vera einna helst að krefjast þess að tekið verði á móti fleiri Palestínumönnum hér á landi sem fengið hafa dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar. Samtökin No-Borders sem hafa barist um nokkra Lesa meira
Katrín viðurkennir að hafa verið ónákvæm í svörum
FréttirÍ óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag spurði Logi Már Einarsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra meðal annars um rétt Palestínumanna sem búa hér á landi á því að fá fjölskyldur sínar, sem hafa fengið dvalarleyfi, til sín og aðkomu íslenskra stjórnvalda að því að aðstoða fjölskyldurnar við að komast hingað frá Gaza. Í Lesa meira
Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist
Eyjan„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Þessi ofanritaði texti er birtur með stækkuðu letri í grein Birgis Þórarinssonar, Mbl. 20.1.24. Í greininni kynnir þessi prestslærði maður sig sem alþingismann Sjálfstæðisflokksins. Engin kjósandi Sjálfstæðisflokksins hefur þó kosið þennan mann, aldrei. Kjósendur Miðflokksins kusu hann til Alþingis og fólu honum umboð sitt og síns Lesa meira
Hamas tók fimm Palestínumenn af lífi á Gasa
FréttirHamas samtökin, sem ráða lögum og lofum á Gasa, tóku fimm Palestínumenn af lífi í gær. Tveir þeirra eru sagðir hafa verið samverkamenn Ísraela. „Á sunnudagsmorgun voru tveir teknir af lífi, sem voru dæmdir fyrir að starfa með hersetuliðinu, og þrír til viðbótar sem voru dæmdir fyrir glæpi,“ segir í fréttatilkynningu frá Hamas. Þremenningarnir, sem voru dæmdir fyrir glæpi, Lesa meira