fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Palestína

Sólveig Anna harðorð – „Þetta styðja íslensk stjórnvöld. Þjóðarmorð“

Sólveig Anna harðorð – „Þetta styðja íslensk stjórnvöld. Þjóðarmorð“

Fréttir
09.10.2023

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar hefur verið harðorð í garð Ísraelsmanna og íslenskra stjórnvalda eftir að átök brutust út á laugardag á milli Hamas hreyfingarinnar og Ísraelsmanna. Hún segir íslensk stjórnvöld styðja þjóðarmorð á Gaza. „Ég styð íslensk stjórnvöld ekki. Ég skammast mín fyrir þau,“ segir Sólveig Anna á samfélagsmiðlum. En íslensk stjórnvöld hafa Lesa meira

Samningar náðust um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas

Samningar náðust um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas

Pressan
21.05.2021

Ísraelska öryggismálanefndin lýsti í gærkvöldi yfir stuðningi við vopnahléssamning við Hamas og önnur samtök Palestínumanna á Gasa. Þar með lauk 11 daga átökum sem hafa kostað á þriðja hundrað mannslíf. Vopnahléið tók gildi klukkan 02 í nótt að staðartíma. Öryggismálanefndin samanstendur af leiðtogum hinna ýmsu stofnana, þar á meðal hersins, og ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Hún samþykkti einróma að Lesa meira

Ísraelsmenn og Hamas skutu fjölda eldflauga í nótt – Segjast hafa drepið háttsetta Hamasliða

Ísraelsmenn og Hamas skutu fjölda eldflauga í nótt – Segjast hafa drepið háttsetta Hamasliða

Pressan
12.05.2021

40 manns hafa nú látið lífið í átökum Ísraels og Palestínumanna. 100 eldflaugum var skotið á Ísrael í nótt frá Gaza. Ísraelskar orrustuþotur gerðu harðar árásir á Gaza og gerðu mörg hundruð loftárásir. 40, hið minnsta, hafa látist í átökunum sem eru þau mannskæðustu síðan 2014. 35 hafa látist á Gaza og 5 í Ísrael. Í gærkvöldi réðust Ísraelsmenn á Lesa meira

Sólveig Anna segir Sjálfstæðisflokkinn vera „kyndilbera grimmdar og mannvonsku“

Sólveig Anna segir Sjálfstæðisflokkinn vera „kyndilbera grimmdar og mannvonsku“

Eyjan
15.05.2019

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG sem styður ekki ríkisstjórnarsamstarfið nema í sumum málum, hefur lagt fram fyrirspurn til utanríkisráðherra um hvers vegna Ísland hafi setið hjá þegar mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um að fylgja skyldi alþjóðlegum mannúðar- og mannréttindalögum á hernumdu svæðunum í Palestínu og réttað yfir þeim sem brytu þau. Einnig spyr hún Lesa meira

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum – Stríðin sem fylgdu í kjölfarið

14. maí 1948 – Dagurinn sem gjörbreytti Miðausturlöndum – Stríðin sem fylgdu í kjölfarið

Fókus
05.08.2018

Klukkan 16 þann 14. maí 1948 tók David Ben-Gurion, forseti þjóðráðs gyðinga í Palestínu, til máls í litlu listasafni við Rothschild Boulevard í Tel Aviv. Hann las upp yfirlýsingu um stofnun og sjálfstæði Ísraelsríkis. Það tók hann 20 mínútur að lesa yfirlýsinguna en 200 manns voru viðstaddir en auk þess var henni útvarpað á nýrri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af