fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Palestína

Ásmundur lætur allt flakka: Nokkur ár síðan honum var slaufað – „Hverra hags­muna er verið að gæta?“

Ásmundur lætur allt flakka: Nokkur ár síðan honum var slaufað – „Hverra hags­muna er verið að gæta?“

Fréttir
16.01.2024

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að nú séu liðin nokkur ár síðan Ríkisútvarpið og aðrir fjölmiðlar á vinstri vængnum slaufuðu honum vegna umræðu um hælisleitendur. „Það gerðu auðvitað fleiri og er ég enn minnt­ur á yf­ir­lýs­ing­ar sumra flokks­fé­laga minna af sama til­efni,“ segir Ásmundur í nokkuð harðorðri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hann Lesa meira

Ísraelar drápu hátt settan liðsmann Hezbollah – „Það mun allt loga núna“

Ísraelar drápu hátt settan liðsmann Hezbollah – „Það mun allt loga núna“

Fréttir
08.01.2024

Hezbollah-samtökin í Líbanon hafa staðfest að Wissam Tawil, hátt settur herforingi í Radwan-hersveit samtakanna, hafi fallið í loftárás Ísraelshers á bílalest í suðurhluta landsins í morgun. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá þessu og vísar í yfirlýsingu frá Hezbollah. „Þetta er mjög sársaukafullt. Það mun allt loga núna,“ segir heimildarmaður BBC. Hezbollah-samtökin hétu hefndum eftir að Ísraelsmenn drápu hátt settan liðsmann Hamas, Saleh al-Aruri, í Lesa meira

Birgir vill tjaldbúðirnar burt af Austurvelli: „Þjóðaröryggismál og á ekki að viðgangast“

Birgir vill tjaldbúðirnar burt af Austurvelli: „Þjóðaröryggismál og á ekki að viðgangast“

Fréttir
08.01.2024

Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er allt annað en sáttur við tjaldbúðir sem risið hafa á Austurvelli gegnt Alþingishúsinu. Um er að ræða hóp Palestínumanna og íslenskra aðgerðarsinna sem gagnrýna stjórnvöld fyrir seinagang og aðgerðaleysi í að sameina palestínskar fjölskyldur hér á landi. Birgir skrifar um málið í Morgunblaðið í dag og kallar eftir því að Lesa meira

Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt

Hvetur Ísrael til að gera árás á heimaland sitt

Fréttir
03.01.2024

Íranskur stjórnarandstæðingur hefur hvatt Ísraela til að vera ekki feimnir við að gera árás á Tehran, höfuðborg Íran, og á aðra staði í landinu. Maðurinn heitir Vahid Behasti og heimsótti Ísrael til að halda ræðu á fundi sem tveir þingmenn á ísraelska þinginu höfðu boðað til í þinghúsinu. Aðalefni fundarins var ástandið á Gaza svæðinu Lesa meira

Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu

Ísraelskur táningur fangelsaður fyrir að neita að gegna herþjónustu

Fréttir
29.12.2023

Tal Mitnick er 18 ára gamall Ísraeli. Hann hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að neita að gegna herþjónustu og búist er við að hann fái viðbótar dóm. Mitnick segist með neitun sinni vera að lýsa andstöðu við yfirstandandi hernaðaraðgerðir Ísraels á Gaza-svæðinu. Kanadíska ríkissjónvarpið CBC greinir frá málinu. Þar kemur fram að Lesa meira

Safnað fyrir heimkomu munaðarlauss Íslendings

Safnað fyrir heimkomu munaðarlauss Íslendings

Fréttir
17.12.2023

Margrét Gauja Magnúsdóttir, sem er meðal annars leiðsögukona og deildarstjóri ungmennahúsa hjá Hafnarfjarðarbæ, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að fjársöfnun sé hafin til styrktar Asil J. Suleiman Almassri. Asil er frá Palestínu en hún var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt á Alþingi í gær. Asil er 17 ára og missti foreldra sína, tvær Lesa meira

Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist

Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist

Fréttir
13.12.2023

Mörður Áslaugarson fulltrúi Pírata í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) kvartar yfir málsmeðferð stjórnarinnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Áköll hafa heyrst um að RÚV dragi sig úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða (Eurovision) ef Ísrael verður leyft að taka þátt í keppninni. Mörður segist hafa lagt tillögu þessa efnis fyrir fund stjórnarinnar en því Lesa meira

Yfirmaður öryggisþjónustu Ísrael segir heimsbyggðinni að skipta sér ekki af

Yfirmaður öryggisþjónustu Ísrael segir heimsbyggðinni að skipta sér ekki af

Fréttir
12.12.2023

Ronen Bar er forstjóri Shin Bet sem er ein af leyniþjónustustofnunum Ísrael og sér m.a. um njósnir innanlands og á herteknu svæðunum. Hlutverk Shin Bet er einkum að fylgjast með og tryggja öryggi innanlands í Ísrael. Bar skrifaði Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, langt bréf í síðasta mánuði. Í bréfinu segir Bar að Ísrael ætli Lesa meira

Ísraelskir borgarar segja frá hvernig var að vera gíslar Hamas – „Ég svaf ekki í 49 daga“

Ísraelskir borgarar segja frá hvernig var að vera gíslar Hamas – „Ég svaf ekki í 49 daga“

Fréttir
11.12.2023

Þeir ísraelsku borgarar sem voru teknir í gíslingu Hamas-samtakanna þann 7. október síðastliðinn en hefur nú verið sleppt hafa sumir hverjir sagt sögu sína. Þeir greina meðal annars frá hungri, litlum svefni og gríðarlegum ótta. Sum líktu gíslingunni við helvíti. Skynews greinir frá þessu. Myndbönd með frásögnum fólksins voru spiluð á mótmælafundi í Tel Aviv Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af