fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Pakistan

Fólk úr sveitaþorpum Pakistan smakkar íslenskt sælgæti í fyrsta sinn – Myndband

Fólk úr sveitaþorpum Pakistan smakkar íslenskt sælgæti í fyrsta sinn – Myndband

Fókus
06.08.2023

Meðal hinna ýmsu rása á myndbandaveitunni Youtube er Reactistan. Á rásinni má sjá fólk sem býr í og á uppruna sinn að rekja til lítilla þorpa í dreifbýli Pakistan. Í enskum skýringatexta með rásinni er fólkið yfirleitt kallað „tribal people“. Á Reactistan má sjá myndbönd af fólkinu upplifa ýmis vestræn fyrirbrigði í fyrsta sinn, t.d. Lesa meira

Óvænt þróun í baráttunni gegn lömunarveiki

Óvænt þróun í baráttunni gegn lömunarveiki

Pressan
28.12.2021

Í maí 2020 sendi Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, frá sér fréttatilkynningu þar sem dapurleg mynd var dregin upp af baráttunni gegn lömunarveiki. Heimsfaraldur kórónuveirunnar var nýskollinn á og óttast var að baráttan gegn lömunarveiki myndi falla í skuggann af honum. „COVID-19 getur haft í för með sér að 2,4 milljónir barna deyi af völdum mislinga og lömunarveiki,“ sagði í fréttatilkynningunni. Lesa meira

Átta ára drengur á dauðadóm yfir höfði sér fyrir guðlast

Átta ára drengur á dauðadóm yfir höfði sér fyrir guðlast

Pressan
10.08.2021

Átta ára drengur, sem er hindúi, er í haldi lögreglunnar í austurhluta Pakistan en hann hefur verið kærður fyrir guðlast og á dauðadóm yfir höfði sér. Lögreglan er með drenginn í haldi þar sem óttast er um öryggi hans. Fjölskylda hans er í felum og margar hindúafjölskyldur í Rahim Yar Khan, í Punjab, hafa flúið heimili sín í Lesa meira

Dýrkeypt aðstoð við Bandaríkjamenn – Hefur setið í einangrun í tíu ár

Dýrkeypt aðstoð við Bandaríkjamenn – Hefur setið í einangrun í tíu ár

Pressan
08.05.2021

Fyrir tíu árum aðstoðaði pakistanski læknirinn Shakil Afridi Bandaríkjamenn við að hafa uppi á Osama bin Laden sem bandarískir hermenn skutu síðan til bana. Óhætt er að segja að Afridi hafi greitt þetta dýru verði en hann hefur nú setið í fangelsi í tíu ár og er í einangrun og mun væntanlega verða það um ókomin ár. Hann er í einangrun í Sahiwal-fangelsinu í Pakistan. Lesa meira

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Fordæma pakistönsk stjórnvöld – 12 ára dóttir þeirra var neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott

Pressan
12.02.2021

Fjölskylda 12 ára pakistanskrar stúlku fordæmir aðgerðaleysi yfirvalda sem neita að aðhafast neitt í máli stúlkunnar. Hún var numin á brott og hlekkjuð í fjósi í rúmlega sex mánuði eftir að hafa verið neydd til að giftast manninum sem nam hana á brott. Málið er er eitt margra mála, sem snúast um þvinganir gagnvart stúlkum Lesa meira

Vaxandi spenna á milli Indlands og Pakistan – Tvær indverskar herþotur skotnar niður í morgun

Vaxandi spenna á milli Indlands og Pakistan – Tvær indverskar herþotur skotnar niður í morgun

Pressan
27.02.2019

Enn fer spennan á milli Indlands og Pakistan vaxandi. Í morgun skaut pakistanski herinn tvær indverskar herþotur niður sem hann segir að hafa verið í pakistanskri lofthelgi. Í gær gerðu Indverjar loftárásir á búðir hryðjuverkamanna í Kasmír, á pakistönsku yfirráðasvæði. Indverjar segja að mörg hundruð hryðjuverkamenn hafi fallið í árásunum en Pakistanar segja að enginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af