fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

páfinn

Páfinn blandar sér í málið – Segir í lagi að senda vopn til Úkraínu

Páfinn blandar sér í málið – Segir í lagi að senda vopn til Úkraínu

Fréttir
16.09.2022

Það er ekkert athugavert við að senda vopn til Úkraínumanna. Að minnsta kosti ekki að mati Frans I páfa. Þetta sagði hann við fréttamenn á fréttamannafundi í flugvél þegar hann var á leið heim til Rómar frá Kasakstan í gær. Einn af fréttamönnunum spurði hann hvort það sé „siðferðilega í lagi“ að önnur ríki sendi Úkraínumönnum vopn. Lesa meira

Frans páfi breytir lögum kaþólsku kirkjunnar til að konur geti gegnt stærra hlutverki – Mega þó ekki vera prestar

Frans páfi breytir lögum kaþólsku kirkjunnar til að konur geti gegnt stærra hlutverki – Mega þó ekki vera prestar

Pressan
17.01.2021

Frans páfi breytti lögum kaþólsku kirkjunnar á mánudaginn til að gera konum kleift að sinna ákveðnum hlutverkum við messur. Þetta er mjög lítið skref í átt að því að gera konum kleift að sinna stærri hlutverkum innan kaþólsku kirkjunnar en þær hafa ekki mátt sinna mörgu þar. Samkvæmt ákvörðun páfans þá mega konur nú lesa upp í messum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af