Þetta er maðurinn sem leiðir Vatíkanið eftir andlát Frans páfa
FréttirEftir andlát Frans páfa í gærmorgun er það í höndum hins 77 ára gamla kardínála, Kevin Farrell, að leiða Vatíkanið. Farrell þessi er fæddur í Dublin á Írlandi en er bandarískur ríkisborgari þar sem hann var búsettur á árunum 1984 til 2016. Þremur árum eftir að Frans settist á páfastól skipaði hann Kevin kardínála og Lesa meira
Páfagarður opinberar fasteignaskrá sína – Á rúmlega 5.000 fasteignir
PressanPáfagarður hefur í fyrsta sinn gert opinberar upplýsingar um þær fasteignir sem hann á. Þær eru samtals 4.051 á Ítalíu og 1.120 utan Ítalíu. Mikil leynd hvílir yfirleitt yfir fjármálum Páfagarðs og hefur aldrei áður verið skýrt svo nákvæmlega frá þeim. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að fasteignafélag Páfagarðs, Administration of the Patrimon of the Apostolic See (Apsa), sjái um rekstur fasteignanna. Félagið á 4.051 fasteign á Lesa meira
Eldfim bók um Páfagarð – Skýrir frá því sem fer fram í afkimum og skúmaskotum
PressanNú er nýlokið fjögurra daga ráðstefnu sem Frans páfi stóð fyrir ráðstefnu í Páfagarði um kynferðislega innan kaþólsku kirkjunnar. Fundurinn hófst fyrir helgi en á upphafsdegi hans kom út bók, sem hefur verið sögð eldfim, um það sem gerist í skúmaskotum og afkimum páfagarðs. Það er Frédéric Martel sem skrifaði bókina sem er mikil lesning Lesa meira