fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ozempic

Hvað gerist þegar maður hættir á Ozempic? Ný rannsókn varpar ljósi á það

Hvað gerist þegar maður hættir á Ozempic? Ný rannsókn varpar ljósi á það

Fókus
Fyrir 1 viku

Mikið hefur verið rætt og ritað um Ozempic sem þróað var sem lyf í baráttunni gegn sykursýki en hefur svo reynst byltingarkennt sem megrunarlyf. Eins og með önnur lyf eru aukaverkanir af notkun Ozempic, eins og flökurleiki, uppköst og hægðatregða. Einnig hafa karlmenn greint frá erfiðleikum við að fá – og viðhalda – reisn. En hvað gerist eiginlega Lesa meira

Læknir segir flesta lenda í því sama þegar þeir hætta á Ozempic – Aðeins ein lausn

Læknir segir flesta lenda í því sama þegar þeir hætta á Ozempic – Aðeins ein lausn

Fókus
Fyrir 2 vikum

Lýtalæknirinn Jonathan Kaplan vakti mikla athygli þegar hann birti myndband á TikTok með viðvöruninni: „Þú átt eftir að þyngjast aftur þegar þú hættir á Ozempic.“ Ozempic var þróað sem lyf í baráttu gegn sykursýki en hefur reynst byltingarkennt sem megrunarlyf. Eins og með önnur lyf eru aukaverkanir af notkun Ozempic, eins og flökurleiki, uppköst og Lesa meira

Macy Gray upplifir hrottalegar aukaverkanir á Ozempic

Macy Gray upplifir hrottalegar aukaverkanir á Ozempic

Fókus
29.07.2024

Bandaríska tónlistarkonan Macy Gray er í hópi þeirra fjölmörgu sem freistast hafa til að nota lyfið Ozempic í baráttunni við aukakílóin. Á meðan sumir hafa lýst jákvæðri reynslu af lyfinu eru til dæmi um afar slæmar aukaverkanir. Macy Gray, sem er orðin 56 ára og er einna best þekkt fyrir lagið I Try sem kom út árið 1999, segist hafa farið á lyfið þar Lesa meira

Sykursýkislyf auglýst á samfélagsmiðlum – „Sala á lyfseðilsskyldum lyfjum er bönnuð og það á að tilkynna hana til lögreglu“

Sykursýkislyf auglýst á samfélagsmiðlum – „Sala á lyfseðilsskyldum lyfjum er bönnuð og það á að tilkynna hana til lögreglu“

Fréttir
27.07.2024

Dæmi eru um að fólk kaupi og selji sykursýkislyf, sem notuð hafa verið við þyngdarstjórnun, á netinu. Forstjóri Lyfjastofnunar hvetur fólk að tilkynna slíkt til lögreglu. Mál sem þessi hafa ekki enn þá komið á borð lögreglunnar. Um er að ræða lyf á borð við ozempic, saxenda og wegovy, stungulyf sem notuð eru til að Lesa meira

Nýtt lyf gæti breytt leiknum – Allt að tvöfalt áhrifaríkara en Ozempic

Nýtt lyf gæti breytt leiknum – Allt að tvöfalt áhrifaríkara en Ozempic

Fókus
22.05.2024

Vísindamenn segja að þeir hafi fundið upp sterkara og áhrifaríkara lyf en Ozempic. Um er að ræða nýja notkun á GLP-1, hormóni sem líkaminn framleiðir náttúrulega eftir máltíð. Á vef Lyfju kemur fram: „Ozempic inniheldur virka efnið semaglútíð. Semaglútíð er sykursýkislyf og tilheyrir flokki glúkagonlík-peptíð-1 (GLP-1) hliðstæðna. Lyfið líkir eftir náttúrulega hormóninu GLP-1 sem er Lesa meira

Upplifði vítiskvalir á Ozempic: „Verra en að eignast barn“

Upplifði vítiskvalir á Ozempic: „Verra en að eignast barn“

Fókus
18.05.2024

Mikið hefur verið rætt og ritað um gagnsemi Ozempic hjá þeim sem eru að berjast við aukakílóin. En eins og á við um öll lyf hefur Ozempic sínar aukaverkanir og hefur til dæmis borið á flökurleika, uppköstum og hægðatregðu hjá notendum lyfsins. Michelle Stesiak, kona á sextugsaldri í Kaliforníu, fékk lyfinu ávísað fyrr á þessu ári og segist hafa verið Lesa meira

Viðurkenndi loksins að hafa notað megrunarlyf – „Allir halda að þetta sé Ozempic, þetta er annað lyf“

Viðurkenndi loksins að hafa notað megrunarlyf – „Allir halda að þetta sé Ozempic, þetta er annað lyf“

Fókus
14.05.2024

Söngkonan og spjallþáttastjórnandinn Kelly Clarkson hefur loksins viðurkennt að hafa notað þyngdarstjórnunarlyf til að léttast. Aðdáendum hefur grunað það í nokkra mánuði en Clarkson hefur áður gefið í skyn að þyngdartapinu væri hollu mataræði og göngutúrum að þakka. Leikkonan Whoopi Goldberg var gestur hjá Clarkson í gær og ræddi opinskátt um notkun sína á sykursýkislyfinu Lesa meira

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Fókus
01.05.2024

Ozempic var þróað sem lyf í baráttu gegn sykursýki en hefur reynst byltingarkennt sem megrunarlyf. Eins og með flest önnur lyf eru ýmsar aukaverkanir en sumar eru alvarlegri en aðrar. Í mars greindum við frá því að tugir einstaklinga væru að höfða málsókn gegn Novo Nordisk, sem framleiðir bæði Ozempic og Wegovy. Þeir halda því Lesa meira

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Fókus
25.04.2024

Læknasamfélagið hefur tekið eftir áberandi aukningu á aukaverkunum tengdum megrunarlyfinu Ozempic, sérstaklega meðal fræga fólksins. Ozempic var þróað sem lyf í baráttu gegn sykursýki en hefur reynst byltingarkennt sem megrunarlyf. Fólk sem notar lyfið er oft að grennast hratt og mikið og glíma margir við þessa aukaverkun sem er gjarnan kölluð „Ozempic-andlitið.“ Einkennin eru niðursokkin Lesa meira

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Fókus
24.04.2024

Raunveruleikastjarnan Scott Disick ætlar að leita sér hjálpar en aðdáendur hafa haft miklar áhyggjur af honum undanfarið. Disick, sem er þekktastur fyrir að hafa verið með raunveruleikastjörnunni Kourtney Kardashian, hefur grennst mikið undanfarið ár, svo mikið að aðdáendur hafa lýst yfir gífurlegum áhyggjum af honum. Í síðasta mánuði fóru nýlegar myndir af honum í dreifingu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af