Óx hlýtur Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni
MaturVeitingastaðurinn Óx hefur hlotið Michelin-stjörnu og veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. Frá þessu var greint í Stafangri í Noregi seinnipartinn í dag. Nýr leiðarvísir Michelin fyrir Norðurlöndin var tilkynntur með formlegum hætti í Stafangri í dag. Rúnar Pierre Heriveaux yfirkokkur og Þráinn Freyr Vigfússon stofnandi og einn eigenda ÓX tóku við viðurkenningunni fyrir hönd veitingastaðarins Lesa meira
Borðuðu á leyndasta veitingastað landsins
FókusSumac á Laugaveginum hefur slegið í gegn og fullt er þar öll kvöld, en litríkir og ljúffengir réttir undir áhrifum frá Líbanon og Marokkó eru töfraðir þar fram úr eldhúsinu, sem er opið svo gestir geta fylgst með eldamennskunni. Í vikunni mátti sjá þá félaga Vilhjálm H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmann, Þorsteinn M. Jónsson (Steina í kók) Lesa meira