Skarpur sunnan hvellur í kortunum á morgun – Varað við tjóni
FréttirVeðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir fyrir mest allt landið vegna storms sem gengur yfir í nótt og fyrri part morgundagsins. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur lýsir lægðinni sem „Stórum sunnan.“ Búið er að gefa út gular viðvaranir fyrir allt landið að suðausturlandi undanskildu. Þær fyrstu taka gildi klukkan 4:00 í nótt og þær síðustu renna Lesa meira
Meiri snjókoma í kortunum í Bandaríkjunum – Biden heitir aðstoð alríkisins
FréttirMikið vetrarveður hefur herjað á stóran hluta Norður-Ameríku síðustu daga. Samkvæmt spám er reiknað með enn meiri snjókomu í dag með tilheyrandi kulda. Góðu fréttirnar eru þó þær að spár gera ráð fyrir að það fari að draga úr vetrarhörkunum þegar líður á vikuna. Að minnsta kosti 55 hafa látist af völdum veðursins í Bandaríkjunum Lesa meira
Högl á stærð við greipaldin féllu í Ástralíu
PressanÁ þriðjudaginn í vikunni féllu högl á stærð við greipaldin í bænum Yalboroo sem er í Queensland. Ástralska veðurstofan segir að svona stór högl hafi aldrei fallið þar í landi síðan skráningar hófust. „Við erum að tala um högl á stærð við greipaldin,“ hefur ABC News eftir Dean Narramore, veðurfræðingi. Óveður, sem er flokkað sem „hættulegt þrumuveður“ skall á Yalboroo á þriðjudaginn og þá féllu þessi Lesa meira
21 látinn og milljónir án rafmagns í Texas – Sögulegt vetrarveður
PressanSögulegt vetrarveður gengur nú yfir sunnanverð Bandaríkin. Í Texas eru milljónir án rafmagns og 21, hið minnsta, hefur látist af völdum óveðursins í nokkrum ríkjum. Í Houston er ástandið svo slæmt að fyrirtæki, sem enn hafa rafmagn, eru hvött til að hleypa fólki inn til að hlýja sér. Að auki hefur veðrið orðið til þess að öflugir skýstrókar hafa Lesa meira
Óveður og veðurfarslegir atburðir kostuðu heimsbyggðina 150 milljarða dollara á síðasta ári
Pressan10 kostnaðarsömustu óveðrir og veðurfarslegir atburðir ársins 2020 kostuðu samtals 150 milljarða dollara. Þetta er hærri upphæð en á síðasta ári og sýnir langtímaáhrif hnattrænnar hlýnunnar að því er segir í nýrri skýrslu. Að minnsta kosti 3.500 manns létust í þessum hamförum og 13,5 milljónir hröktust frá heimilum sínum. The Guardian skýrir frá þessu. Fram Lesa meira
Kaldara í Chicago en á Norðurpólnum
PressanMiklir kuldar herja nú á stóran hluta Bandaríkjanna. National Weather Service segir að tveir þriðju hlutar austurhluta landsins muni fá að kenna á miklum vindi og nístingskulda. BBC hefur eftir John Gagan, veðurfræðingi, að aðstæður sem þessar upplifi fólk aðeins einu sinni á ævinni, svo sjaldgæft er þetta. Mesta kuldanum er spáð á morgun, fimmtudag, Lesa meira
Óveður í Skandinavíu – 80.000 heimili án rafmagns
PressanÓveður gengur nú yfir Danmörku og Svíþjóð með tilheyrandi truflunum á daglegu lífi fólks. Eyrarsundsbrúin og Stórabeltisbrúin eru lokaðar fyrir allri umferð vegna mikils vinds. Í Svíþjóð eru um 80.000 heimili án rafmagns. Ferjusiglingar liggja niðri og lestarsamgöngur liggja víða niðri. Sænska vegagerðin ráðleggur fólki að halda sig heima við nema brýna nauðsyn beri til Lesa meira
Okkur var kennt um þorskastríðin og Icesave – Nú segja Bretar að vetrarveðrið sé Íslendingum að kenna
PressanKalt er í veðri á Bretlandseyjum þessa dagana og jafnvel von á snjókomu í vikunni. Allt er þetta Íslendingum að kenna eða öllu heldur köldum vindum frá Íslandi að sögn bresku veðurstofunnar. Vetrarveðrið bætist því við Icesave og þorskastríðin sem sumir Bretar kenna okkur um. Snjókomu er spáð á hálendi í Skotlandi nú á fyrstu Lesa meira
Spá allt að 50-60 metrum á sekúndu – Svona verður veðrið í þínum landshluta
FréttirVeðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið og tekur hún gildi um hádegi á hluta landsins. Reikna má með að samgöngur muni raskast víða. Á höfuðborgarsvæðinu verður vindurinn mestur á Kjalarnesi og efri byggðum en vindhviður geta náð allt að 35 m/s. Spáð er norðaustan hvassviðri eða stormi með snjókomu eða hríð norðan- Lesa meira
Spá óveðrum af óþekktri stærðargráðu – Óttast að þau muni koma fólki að óvörum
PressanFremstu sérfræðingar heims á sviði fellibylja telja líklegt að fellibyljir framtíðarinnar verði öflugri en nokkru sinni áður en óttast um leið að við verðum ekki nægilega vel undir þá búin. Eins og staðan er í dag eru fellibyljir flokkaðir í 5 styrkleikaflokka þar sem þeir öflugustu fara í fimmta flokk. Nú íhuga sérfræðingar af fullri Lesa meira