Hvað nákvæmlega gerðist í sumarbústaðnum í skóginum?
Pressan02.03.2025
Á hvítasunnudag, 6. júní 1976, gekk 28 ára gömul kona frá bifreið sinni að sumarbústað föður síns og móður sem stóð í jaðri skógarins nærri þorpinu Seewen í kantónuninni Solothurn í norðurhluta Sviss. Þorpið þótti friðsælt og unga konan átti því eflaust engan veginn von á þeim hryllingi sem blasti við henni í bústaðnum. Hvað Lesa meira
Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna
Pressan15.03.2024
Hin bandaríska Isabella Willingham er 21 árs gömul. Þann 27. nóvember síðastliðinn missti hún af ókunnum ástæðum meðvitund í herbergi sínu á heimavist Asbury háskólans í Kentucky. Þegar hún vaknaði var hún með áverka, skurði og nokkur djúp sár víða um líkamann. Hún hætti í kjölfarið að anda en henni varð til lífs að viðbragðsaðilar Lesa meira