fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Óupplýst

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Var nær dauða en lífi – Tæpum fjórum mánuðum síðar veit hún enn ekki hvers vegna

Pressan
15.03.2024

Hin bandaríska Isabella Willingham er 21 árs gömul. Þann 27. nóvember síðastliðinn missti hún af ókunnum ástæðum meðvitund í herbergi sínu á heimavist Asbury háskólans í Kentucky. Þegar hún vaknaði var hún með áverka, skurði og nokkur djúp sár víða um líkamann. Hún hætti í kjölfarið að anda en henni varð til lífs að viðbragðsaðilar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af