Þingfundur styttur vegna kvennaverkfalls – Karlar spurðu karla um konur og jafnrétti
EyjanFundur hófst á Alþingi í dag klukkan 13:30. Samkvæmt dagskrá fundarins lágu alls 9 mál fyrir fundinum. Í upphafi fundarins minnti Ásmundur Friðriksson þingmaður, sem sat í forsetastól, á að í dag stæði yfir verkfall kvenna og kvára. Hann sagði að verkfallið væri meðal annars í þeim tilgangi að krefjast þess að kynbundnu og kynferðislegu Lesa meira
Skammaði ráðherra fyrir að brjóta lög og hlunnfara ellilífeyrisþega
EyjanÍ óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag spurði Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og tryggingamálaráðherra, að því hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur teldi sig hafna yfir lög og reglur á Íslandi. Tilefni fyrirspurnarinnar var að þrátt fyrir skýr ákvæði 62. gr. almannatryggingalaga um að elli- og örorkulífeyrir skuli fylgja launaþróun í landinu Lesa meira