fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Oumuamua

Langt að kominn gestur var líklega eins og smákaka í laginu

Langt að kominn gestur var líklega eins og smákaka í laginu

Pressan
27.03.2021

Það vakti mikla athygli 2017 þegar skýrt var frá því að vísindamenn hefðu uppgötvað framandi hlut í sólkerfinu okkar, gest frá öðru sólkerfi. Hluturinn hlaut nafnið Oumuamua og var talinn vera vindlingslaga loftsteinn eða eitthvað álíka. Nú hafa vísindamenn komist að þeirri niðurstöðu í nýrri rannsókn að svo sé ekki. Þeir segja að Oumuamua hafi frekar verið eins og Lesa meira

Prófessor við Harvard segir að vitsmunaverur séu til í öðrum sólkerfum – Sönnun þess fékkst 2017

Prófessor við Harvard segir að vitsmunaverur séu til í öðrum sólkerfum – Sönnun þess fékkst 2017

Pressan
10.01.2021

Hlutur úr öðru sólkerfi þaut fram hjá jörðinni 2017 og var þetta fyrsta merkið um að líf sé að finna utan jarðarinnar. Þetta er að minnsta kosti skoðun Avi Loeb, sem er stjörnufræðingur og prófessor við Harvard háskólann. Hann skýrir frá þessu í nýrri bók sem kemur út síðar í mánuðinum. Business Insider skýrir frá þessu. Vísindamenn í stjörnuathugunarstöð Lesa meira

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Pressan
16.01.2019

Í nýju viðtali við ísraelska dagblaðið Haaretz ræðir Avi Loeb, forseti stjörnufræðideildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum, um umdeilda kenningu sína um Oumuamua sem fór í gegnum sólkerfið okkar á haustdögum 2017. Þetta var í fyrsta sinn sem vísindamenn uppgötvuðu hlut, sem er ekki upprunninn í sólkerfinu okkar, á ferð í því. Þetta var því mjög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af