fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ötzi

Húðflúr á Ötzi gæti verið svarið við eldgamalli ráðgátu

Húðflúr á Ötzi gæti verið svarið við eldgamalli ráðgátu

Pressan
20.10.2021

Fyrir 30 árum fannst Ötzi í Ítölsku Ölpunum, helfrosinn í jökli. Það voru tveir þýskir ferðamenn sem fundu hann. Ötzi er líklegast þekktasta evrópska múmían en líkamsleifarnar eru um 5.300 ára gamlar. Nú telja vísindamenn hugsanlegt að húðflúr á Ötzi geti verið svarið við eldgamalli ráðgátu. Það eru vísindamenn sem eru að rannsaka uppruna húðflúrs á fólki. Þeir vonast til að húðflúr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af