fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

ótti

Hrædd við að fara í íshellaferð eftir slysið á Breiðamerkurjökli

Hrædd við að fara í íshellaferð eftir slysið á Breiðamerkurjökli

Fréttir
26.08.2024

Ferðamaður sem staddur er á Íslandi segist vera mjög óviss og raunar hræddur við að fara í ferð um íshelli sem hann átti bókaða í dag, með fjölskyldu sinni, vegna slyssins sem varð á Breiðamerkurjökli í gær. Ferðamaðurinn segir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Reddit þar sem hann segist hafa þegar haft samband við Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Óttinn við að eiga ekki nóg

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Óttinn við að eiga ekki nóg

EyjanFastir pennar
23.02.2024

Líklega er óttinn við hallæri og hungursneyð innbyggður í manninn. Arfur kynslóðanna allt frá því við, þessi dýrategund, fórum að ganga á tveimur fótum. Forfeður okkar voru hirðingjar sem reikuðu um og fluttu sig milli svæða eftir árstíðum og hvar væri lífvænlegt á hverjum tíma. Svo stöldruðu þeir við, lærðu akuryrkju og að safna forða til Lesa meira

Hluti heila hans var numinn á brott – Finnur ekki lengur til ótta

Hluti heila hans var numinn á brott – Finnur ekki lengur til ótta

Pressan
19.06.2021

Ótti er eðlilegur hluti af lífinu og eflaust óttast flestir eitthvað. Ótti er ekki endilega slæmur hlutur en hann getur verið óþægilegur. Hann er einhverskonar varnarviðbragð sem getur skipt sköpum um hvort fólk heldur lífi. En hvernig ætli það sé að verða aldrei hræddur? Bandaríkjamaður að nafni Jody Smith, sem er frá New York, getur kannski varpað ljósi á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af