Óttar Guðmundsson skrifar: Djöfullinn sjálfur
EyjanFastir pennarKristnir menn hafa um aldir deilt um tilvist djöfulsins. Í miðaldakirkjunni velktist þó enginn í vafa um hinn illa sem var jafn sjálfsagður og Guð almáttugur. Í postillu Jóns Vídalíns er djöfullinn ákaflega fyrirferðarmikill. Sr. Hallgrímur segir í Passíusálmum sínum: Djöfullinn bíður búinn þar í bálið vill draga sálirnar. Smám saman hefur athyglin beinst frá Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Megranir
EyjanFastir pennarMeð vaxandi aldri og vanheilsu hef ég bætt á mig aukakílóum. Jakkaföt og skyrtur sem einu sinni pössuðu ágætlega eru orðin nokkrum númerum of lítil. Þetta veldur mér stundum hugarangri og bræðisköstum. Mér finnst erfitt að horfa í spegilinn en erfiðast er þó að ofþyngd kallar yfir mig ótrúlegan fjölda af megrunarsérfræðingum. Þeir eru ófeimnir Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Naglaskömm
EyjanFastir pennarJóhanna kona mín keypti fjögur nagladekk undir bílinn á dögunum enda sér hún um slík verk á heimilinu. Ég vinn úti á landi einn dag í viku og henni fannst öruggast að ég væri á nöglum í þeim ferðum. Þetta höfum við alltaf gert og farið óhrædd út á flughálan Krýsuvíkurveginn eða illa færa Holtavörðuheiði. Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ísrael
EyjanFastir pennarÍslendingar eru heitir áhugamenn um enska fótboltann. Flestir eiga sér uppáhaldslið sem þeir fylgja í gegnum súrt og sætt. Forsætisráðherrann klæðist rauðum búningi Liverpool þegar mikið liggur við. Margir þjóðkunnir einstaklingar hafa fylgt Manchester United að málum frá flugslysinu hræðilega í München 1958. Sannur stuðningsmaður heldur alltaf tryggð við liðið sitt þótt hann þoli ekki Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Sr. Friðrik
EyjanFastir pennarSagnfræðingur með alvörusvip tjáði sig á dögunum um nýútkomna ævisögu sr. Friðriks Friðrikssonar. Hann hafði fundið bréf og önnur gögn sem vörpuðu ljósi á sérstaka ást þessa kennimanns á ungum drengjum. Friðrik hafði þann sið að kjassa og faðma strákana sína og stundum villtist hönd á forboðnar slóðir. Marga rekur í rogastans en mín kynslóð Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Aumingja Svíar
EyjanFastir pennarTveir sænskir fótboltaáhugamenn voru nýlega skotnir til bana í Belgíu. Heittrúaður múslimi skaut þá vegna þess að þeir voru klæddir blágulum landsliðstreyjum. Ástæðan er sögð sú að Svíþjóð sé fjandsamlegt múslímum. Því til sönnunar eru birtar myndir af mönnum í Málmey sem brenna Kóraninn á almannafæri í skjóli tjáningarfrelsisins. Svíar hafa þó verið duglegastir allra að taka við flóttafólki frá Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Breytt götuheiti
EyjanFastir pennarÞess er krafist að götuheitum í Reykjavík verði breytt til samræmis við tíðarandann. Mun fleiri götur heita eftir karlmönnum en konum. Reynt hefur verið að bæta úr þessu á liðnum árum en ekki nógsamlega. Skúla fógeta var skipt út fyrir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur og Skúlagötu breytt í Bríetartún. Elísabetarstígur er á gömlum heimaslóðum Elísabetar Jökuls. Lagt Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Þorgeir Hávarsson snýr aftur
EyjanFastir pennarÍ Fóstbræðrasögu er frásögn af viðureign Þorgeirs Hávarssonar við Þorgils Másson bónda og höfðingja útaf hvalreka. Þeir fundust yfir hvalhræi og deildu um eignarrétt á kjöti og spiki af skepnunni. Eins og venjulega var engin leið að semja við Þorgeir svo að hann drap Þorgils. Þorgeir hirti þá allan hvalinn en fylgdarmenn Þorgils sneru grátandi Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Samviskubit
EyjanFastir pennarÉg hef um tveggja ára skeið átt við dularfull veikindi að stríða. Margir læknar hafa komið að mínum málum og sent mig í alls konar flóknar rannsóknir og prófað dularfull og dýr lyf. Þrátt fyrir góðan vilja og mikla kunnáttu hefur ekki tekist að greina eða svipta leyndarhulunni af þessum veikindum. Í nútímalæknisfræði skiptir höfuðmáli Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hundrað ára
EyjanFastir pennarLífslíkur Íslendinga eru með þeim bestu í heiminum og fjöldi landsmanna nær háum aldri. Á hverju ári eiga nokkur gamalmenni 100 ára afmæli og rata í sjónvarpsfréttir. Það er einkennandi fyrir ríkjandi afstöðu til gamals fólks að fréttamenn tala við þessa einstaklinga eins og börn með þroskaröskun. Spurt er hverju viðkomandi þakki þennan háa aldur Lesa meira