Óttar Guðmundsson skrifar: Sanngirnisbætur
EyjanFastir pennarÁ síðustu árum hefur tíðkast að fara aftur í tímann með siðferðislega mælikvarða samtímans og dæma fortíðina hart fyrir alls konar misgjörðir. Víða erlendis hafa styttur af fyrrum þjóðhetjum verið brotnar niður vegna nýrrar söguskoðunar. Hérlendis hafa ýmiss konar aðgerðir fyrri tíma verið fordæmdar og „sanngirnisbætur“ greiddar ef hópar voru taldir beittir misrétti. Fólk sem Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ferðamenn
EyjanFastir pennarFerðamenn á Íslandi hafa alltaf verið umdeildir. Í æsku minni voru sagðar sögur af túristum sem gistu hjá bændum. Þegar þeim var boðinn morgunverður stálu þeir öllum matnum af borðinu og skildu bóndann eftir dapran og steini lostinn. Ferðamenn voru sagðir ganga illa um „náttúruperlur“ og ganga örna sinna úti á víðavangi. Sjónvarpið sýndi oft Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hjalti litli
EyjanFastir pennarÉg hlustaði á dögunum á hrifnæman bókmenntamann spjalla um ástarævintýri þeirra Önnu Vigfúsdóttur húsfreyju að Stóru Borg og Hjalta Magnússonar smala. Hann ræddi um sögulega skáldsögu Jóns Trausta um þetta 16du aldar ástarævintýri.. Anna var stórættuð kona um þrítugt þegar samband hennar og Hjalta hófst. Hann var einungis 15 ára svo að mikill munur var á þeim Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Tilgangslaus embætti
EyjanFastir pennarÍslendingar rifust um fátt meira á 19. öldinni en staðsetningu Alþingis. Jónas Hallgrímsson og félagar vildu að þingið yrði endurreist á sjálfum Þingvöllum. Jón Sigurðsson og fylgismenn hans töldu það best geymt í Reykjavík vegna nábýlis við stjórnsýslu og embættismenn. Reykjavík sigraði og smám saman hefur þingið lagt undir sig allan miðbæinn. Í þessu tilviki Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja
EyjanFastir pennarFyrir allmörgum árum skrifaði ég bókina Kleppur í 100 ár. Ég kynnti mér sögu fyrsta yfirlæknis spítalans, Þórðar Sveinssonar sem var mikill afburðamaður. Hann kunni bæði latínu og grísku, var ágætlega hagmæltur og áhlaupsmaður um andatrú og pólitík. Mér fannst eins og Þórður hefði brennandi áhuga á öllu nema geðlækningum. Hann langaði greinilega til að Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hamfarakvíði
EyjanFastir pennarNú skelfur jörð á Reykjanesi á nýjan leik. Fjölmiðlar fylgjast spenntir með jarðhræringum og senda fréttamenn út og suður til að mynda gamalt hraun. Nú er runnin upp gósentíð jarðfræðinga. Starfsmenn veðurstofunnar heita skyndilega „náttúruvársérfæðingar“ sem hljómar virðulega. Fréttamenn keppast við að leita álits jarðvísindamanna á þessari virkni í jarðskorpunni og komast færri að í Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hávamál
EyjanFastir pennarÍslendingar hafa um aldir haft Hávamál í miklum hávegum. Óteljandi ræðumenn hafa slegið um sig með tilvísunum í kvæðið og prestar hafa vitnað til Hávamála í stólræðum. Margir hafa haldið því fram að siðaboðskapur kvæðisins sé sambærilegur við aldagömul trúar- og spekirit. Hávamál brýna fyrir fólki hófsemi í mat og drykk og að gæta orða Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Fokk, fokk
EyjanFastir pennarÍslensk tunga liggur undir margs konar ámæli. Flókið beygingakerfi í þremur kynjum fellur illa að nýrri kynvitund samfélagsins. Margir vilja að tekin sé upp ensk málvenja varðandi aldur fólks og neðri áratugurinn gildi en ekki sá efri. Fólk um sextugt hefur lagst í þunglyndi og áfallastreituröskun þegar talað var um að nú væri sjötugsaldurinn runninn Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Fjasþjóðin
EyjanFastir pennarFjasið er þjóðaríþrótt Íslendinga. Í Íslendingasögum er fjallað um förukonur eða álitsgjafa sem fóru á milli bæja og fjösuðu og slúðruðu. Rekja má Njálsbrennu óbeint til slíkra áhrifavalda. Danskir embættismenn kvörtuðu undan fjasi og kvörtunarbréfum til konungs á liðnum öldum. Ég er svo öflugur fjasari að ég skellti mér á ársfund Félags íslenskra fjasara (FAS) sem haldinn var í Breiðfirðingabúð Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Fitusmánun
EyjanFastir pennarÉg hélt fyrirlestur um Egil afa minn Skallagrímsson á dögunum. Fundarstjóri kynnti mig og studdist við afmælisgrein sem birtist í Mogganum fyrir skemmstu. Hann sagði m.a. „Óttar stundaði langhlaup á árum áður, maraþon og utanvegahlaup. Þessu trúir reyndar enginn sem sér hann í dag.“ Fundarmenn hlógu kurteislega og og horfðu glottandi á fyrirlesarann sem hafði bætt sig Lesa meira