fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Óttar Guðmundsson

Óttar Guðmundsson skrifar: Pólitísk ólund

Óttar Guðmundsson skrifar: Pólitísk ólund

EyjanFastir pennar
09.03.2024

Mikil óeining er ríkjandi á stjórnarheimilinu. Vinstri grænir kenna Sjálfstæðismönnum um ófarir sínar í skoðanakönnunum. Sjálfstæðismenn kenna VG á móti um öll vandamálin í útlendingamálum, orkumálum og vaxtamálum. Framsóknarflokkurinn er eins og skilnaðarbarn í óhamingjusömu hjónabandi og siglir bil beggja í þögulli meðvirkni. Stjórnarflokkarnir halda uppi öflugri stjórnarandstöðu með þessari stöðugu ólund. Leiðtogar og óbreyttir Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Breiðfjörð og Megas

Óttar Guðmundsson skrifar: Breiðfjörð og Megas

EyjanFastir pennar
02.03.2024

Sigurður Breiðfjörð var þekktasta og vinsælasta skáld landsins framan af 19du öldinni. Hann var bæði kvensamur og drykkfelldur og lenti iðulega í útistöðum við lögin. Eins og margra alkóhólista er siður hirti hann ekki um álit samborgara sinna. Sigurður kvæntist og sleit hjónabandinu en fékk aldrei formlegan skilnað. Löngu seinna gekk hann í annað hjónaband og hafði gert sig Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Netverjar með hugsjón

Óttar Guðmundsson skrifar: Netverjar með hugsjón

EyjanFastir pennar
24.02.2024

Ég hef lengi fylgst með umræðunni á Facebook og öðrum netmiðlum. Ótrúlega mikið af æstu fólki  lifir og hrærist í tölvuheimum með sterkar skoðanir á öllu sem gerist. Tíminn með öllum sínum takmörkunum er ekki til í heimi þessa fólks sem les og skrifar á öllum tímum sólarhringsins. Ekkert mál er svo ómerkilegt að það Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Sökudólgaleit

Óttar Guðmundsson skrifar: Sökudólgaleit

EyjanFastir pennar
17.02.2024

Ísland er eitt frægasta eldfjallasvæði heims. Alls konar eldfjöll á víð og dreif um landið hafa gosið reglulega síðustu 1200 árin með tilheyrandi hraunrennsli og öskufalli. Bjarni Thorarensen gerir þetta að umtalsefni í frægu erfiljóði: Ísalands óhamingju verður allt að vopni eldur úr iðrum þess ár úr fjöllum breiðum byggðum eyða. Frægustu eldgos liðinna áratuga sem ógnuðu innviðum og eyddu byggðum voru í Vestmannaeyjum, Eyjafjallajökli og Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Vandlátir þingmenn

Óttar Guðmundsson skrifar: Vandlátir þingmenn

EyjanFastir pennar
10.02.2024

Þingmenn hafa um árabil kvartað hástöfum yfir lélegri vinnuaðstöðu, launum og virðingarleysi Alþingis. Stór stuðlabergshöll var í kjölfarið reist í Vonarstræti steinsnar frá Alþingishúsinu og fékk nafnið Smiðjan. Kostnaður hljóp á einhverjum milljörðum eins og jafnan þegar ríkissjóður borgar brúsann. Kotrosknir þingmenn fluttu inn í húsið og þjóðin hélt að allir væru nú loksins glaðir. Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Öldrunargúlag Kópavogs

Óttar Guðmundsson skrifar: Öldrunargúlag Kópavogs

EyjanFastir pennar
03.02.2024

Í Grettis sögu er fjallað um Þorstein Drómund, hálfbróður Grettis. Hann fór alla leið suður í Miklagarð  (Istanbul) til að drepa Þorbjörn öngul banamann bróður síns. Drómundi var kastað í fangelsi en tókst að syngja sig úr prísundinni. Hann tók saman við gifta konu, Spes að nafni og bjó með henni. í nokkur ár. Þau settust að lokum í helgan stein Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Júróvisjón

Óttar Guðmundsson skrifar: Júróvisjón

EyjanFastir pennar
27.01.2024

Í Íslendingasögum er víða getið um útlenda berserki sem höfðingjar fluttu til landsins. Í Eyrbyggja sögu er sagt frá Svíunum Leikni og Halla sem Vermundur mjóvi í Bjarnarhöfn tók með sér til landsins. Þessir menn voru svo miklir kappar að Vermundur taldi sig eiga sigur vísan í valdatafli á Snæfellsnesi með þá í sínu liði. Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Fjórðungi bregður til fósturs

Óttar Guðmundsson skrifar: Fjórðungi bregður til fósturs

EyjanFastir pennar
20.01.2024

Þessa vikuna eru haldnir Læknadagar í Hörpu með fjölda málþinga og fyrirlestra um helstu nýjungar í læknisfræði. Erlendir vísindamenn skína skært í kappi við viðurkennda íslenska gáfumenn. Mikið hefur verið fjallað um ónæmiskerfið og umhverfisáhrif á sjúkdóma og þroska einstaklingsins. Reynt er að svara spurningunni hvort erfðir eða umhverfi ráði mestu um persónuleika og hamingju Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Endurtekningin

Óttar Guðmundsson skrifar: Endurtekningin

EyjanFastir pennar
13.01.2024

Sumarið 1962 heyrði ég fyrst lagið The House of the Rising Sun, með Erik Burdon og the Animals. Lagið hljómaði í sífellu allt árið og náði gífurlegum vinsældum. Síðan hefur Erik kallinn verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Ég hef fylgst með ferlinum enda er hann enn að syngja liðlega áttræður. Segja má að Erik hafi lifað á þessu eina lagi allt sitt líf. Hann Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Enn eitt árið

Óttar Guðmundsson skrifar: Enn eitt árið

EyjanFastir pennar
30.12.2023

Maðurinn hefur frá öndverðu sóst eftir eilífri æsku.  Í norrænni goðafræði gætti Iðunn forláta epla sem héldu guðunum síungum. Vergjarnar gyðjur lofuðu Ódysseifi ódauðleika ef hann vildi þýðast þær. Hinn vitri Ódysseifur lét þó ekki freistast heldur kaus að eldast og deyja á eðlilegan hátt í faðmi konu sinnar. Forseti Bandaríkjanna og helsti keppinautur hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af