Óttar Guðmundsson skrifar: Æstir lýsendur
EyjanFastir pennarÓlympíuleikarnir standa yfir þessa dagana í Parísarborg. Íslenska sveitin er fámenn og ólíkleg til einhverra afreka. Árangur Íslendinga á ólympíuleikum er vandræðalega lélegur að frátöldu þrístökki Vilhjálms Einarssonar í Melbourne 1956. Síðan hefur allt verið á niðurleið. RÚV sinnir þó keppninni af myndarskap og er öll önnur dagskrá í skötulíki. Gamalt fólk sem miðað hefur Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Rafmagnsbíll, nei takk
EyjanFastir pennarBílaumboðin birta þessa dagana sölutölur nýrra bíla. Öllum til furðu eru helstu tíðindin hrun í sölu rafmagnsbíla. Sjálfur skil ég vel að fólk afþakki rafmagnsbílana. Fyrir ári síðan ákváðum við hjónin að kaupa rafknúinn bíl til að vera umhverfis- og vinstri græn og kynntumst um leið drægnikvíðanum í sinni verstu mynd. Drægni- eða hleðslukvíði einkennist Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ný-mjór
EyjanFastir pennarHluti þjóðarinnar er vel yfir kjörþyngd að mati sérfræðinga. Með aukinni líkamsþyngd hefur framboðið af alls konar megrunarkúrum aukist. Markþjálfar, næringarráðgjafar og læknar prédika fyrir fólki að borða og hreyfa sig rétt til að létta sig. Árangurinn hefur þó ekki verið góður til langframa. Vel heppnaður megrunarkúr endar venjulega á byrjunarreit eftir einhverja mánuði. Lífið Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Fótboltinn
EyjanFastir pennarÉg hef alltaf fylgst með fótbolta af miklum áhuga. Alinn upp í Laugarneshverfinu svo að Fram var mitt félag. Náði reyndar aldrei neinum frama á fótboltavellinum og tilheyrði „ruslinu“ sem síðast var valið í lið. Brennandi áhugi og ástríða fyrir íþróttinni voru þó alltaf fyrir hendi. Ég fylgdist með HM frá árinu 1958 þegar Svíar Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Assange
EyjanFastir pennarFrægasti fangi heims er loksins laus. Julian Assange losnaði á dögunum úr bresku fangelsi og samdi við amerísk yfirvöld um takmarkaða játningu. Dramatísk saga fær sólskinsendi. Íslendingar hafa mikinn áhuga á máli Assange enda telst hann samkvæmt gamalli málvenju vera Íslandsvinur. Fjölmargir fagna þessum málalokum á netmiðlum. Í fagnaðarlátunum gleymist einkennilegur söguþráður þessa handrits. Bandarísk Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna
EyjanFastir pennarÞekktasta og vinsælasta skáld 19du aldar var Sigurður Breiðfjörð. Hann var margfaldur metsöluhöfundur og flestir kunnu eftir hann vísur eða kvæði. Þjóðskáld aldarinnar Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson komust ekki í hálfkvisti við Breiðfjörð hvað vinsældir varðaði. Sigurður var kærulaus og drykkfelldur og lenti í miklum hremmingum vegna tvíkvænismáls. Helstu gáfumenn samtímans snerust gegn honum Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Körfuboltabullið
EyjanFastir pennarÉg var um skeið í foreldrastarfi hjá Gróttu á Nesinu og seldi rósir í verslunarmiðstöðinni á Eiðsgranda til að fjármagna utanlandsferðir fimleikastúlkna. Íþróttahreyfingin var fjárvana og treysti á framlag foreldra og leikmanna til að geta haldið uppi eðlilegu starfi. Yngri landsliðin komast ekki á stórmót nema öll ættin kaupi rækjur eða lakkrískonfekt. Kvennadeildir félaganna lenda Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hvalamálið
EyjanFastir pennarSigurður Breiðfjörð rímnaskáld dvaldist á Grænlandi á fjórða áratug 19du aldar. Hann skrifaði bók um landið, fólkið og norræna landnema. Sigurður dáðist mjög að sósíalisma Grænlendinga varðandi hval- og rostungsveiðar. Öllu var skipt jafnt og veiðimaðurinn fékk ekki meira en aðrir. Þessu var Breiðfjörð ekki vanur í sínum heimahögum. Hvalveiðar hafa alltaf verið deiluefni á Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Eftir kosningar
EyjanFastir pennarMig langaði til að skrifa beiskan en beittan pistil um forsetakosningarnar og óska vinstri menningarelítunni til hamingju með sinn frambjóðanda og sigurvegara. Fátt vekur meiri óvinafögnuð hægri aflanna en að sjá vinstri menn fljúgast á. En svo hætti ég við það, enda tilgangslaust að fjasa yfir kosningaúrslitum. Næst langaði mig til að skrifa um Real Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Vopn fyrir Úkraínu
EyjanFastir pennarÁ liðinni öld var Björn Afzelius einn frægasti tónlistarmaður Svía. Hann var sannfærður vinstri maður og samdi marga texta um kúgun og ofbeldisverk Vesturlanda í þriðja heiminum. Ég fór einu sinni á tónleika hjá Birni í Gautaborg sem haldnir voru til stuðnings uppreisnaröflunum í Nikaragúa. Hann lýsti því yfir í upphafi að allar tekjur rynnu óskiptar til að Lesa meira