Óttar Guðmundsson skrifar: Hvalamálið
EyjanFastir pennarSigurður Breiðfjörð rímnaskáld dvaldist á Grænlandi á fjórða áratug 19du aldar. Hann skrifaði bók um landið, fólkið og norræna landnema. Sigurður dáðist mjög að sósíalisma Grænlendinga varðandi hval- og rostungsveiðar. Öllu var skipt jafnt og veiðimaðurinn fékk ekki meira en aðrir. Þessu var Breiðfjörð ekki vanur í sínum heimahögum. Hvalveiðar hafa alltaf verið deiluefni á Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Eftir kosningar
EyjanFastir pennarMig langaði til að skrifa beiskan en beittan pistil um forsetakosningarnar og óska vinstri menningarelítunni til hamingju með sinn frambjóðanda og sigurvegara. Fátt vekur meiri óvinafögnuð hægri aflanna en að sjá vinstri menn fljúgast á. En svo hætti ég við það, enda tilgangslaust að fjasa yfir kosningaúrslitum. Næst langaði mig til að skrifa um Real Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Vopn fyrir Úkraínu
EyjanFastir pennarÁ liðinni öld var Björn Afzelius einn frægasti tónlistarmaður Svía. Hann var sannfærður vinstri maður og samdi marga texta um kúgun og ofbeldisverk Vesturlanda í þriðja heiminum. Ég fór einu sinni á tónleika hjá Birni í Gautaborg sem haldnir voru til stuðnings uppreisnaröflunum í Nikaragúa. Hann lýsti því yfir í upphafi að allar tekjur rynnu óskiptar til að Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Stóri Núpur
EyjanFastir pennarÉg fylgdi vini mínum til grafar á dögunum frá kirkjunni að Stóra Núpi í Gnúpverjahreppi. Kirkjan var byggð í upphafi liðinnar aldar eftir teikningu meistara Rögnvaldar Ólafssonar. Séra Valdimar Briem skáld og vígslubiskup var prestur við kirkjuna um árabil. Hann var mikilvirkasta sálmaskáld þjóðarinnar en auk þess orti hann Biblíuljóð þar sem hann snýr stórum Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Tölvulæknar
EyjanFastir pennarTölvutæknin fyrir löngu búin að skáka mannshuganum. Tölvan hefur afburða minni, mikla ályktunarhæfni og ótrúlega rökhyggju. Hún hefur aðgang að endalausu gagnamagni og getur dregið saman aðalatriði flókinnar umræðu á sekúndubroti. Það eina sem tölvan kann ekki eru mannleg samskipti. Gamall vinur minn hefur gengið lengi milli lækna vegna þrálátra veikinda. Honum hefur verið stungið Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Ég lifði af!
EyjanFastir pennarÍ nútímasamfélagi er reynt að skapa sem öruggast umhverfi fyrir börn. Óteljandi öryggis- og eineltissérfræðingar ásamt uppeldisfræðingum eru stöðugt spurðir álits um ýmiss konar vafaatriði í sambandi við barnauppeldi. Allir eru sammála um það að börn skuli alin upp í bómull svo að þau geti ekki farið sér að voða. Foreldrar eiga að vaka yfir Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Spáglaðir jarðfræðingar
EyjanFastir pennarGamall vinur minn í blaðamannastétt sá einu sinni um stjörnuspá dagblaðs í forföllum. Hann var fljótur að tileinka sér almennt og loðið orðalag sem þýddi að viðkomandi spá gat þýtt hvað sem var. Um áramót eru dregnar fram spávölvur fjölmiðla sem segja fyrir um komandi ár á ákaflega óljósan hátt. Slíka spá má eiginlega túlka Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Jarðarfararblús
EyjanFastir pennarRagnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir lést árið 1663 liðlega tvítug að aldri. Banamein hennar voru berklar og sorg. Öll þjóðin þekkti sögu þessarar óhamingjusömu stúlku sem eignaðist barn í lausaleik með ungum presti sem átti að kenna henni latínu. Skömmu áður en hún andaðist sendi Hallgrímur Pétursson sálmaskáld henni nýorta passíusálma sína og sálminn um Dauðans óvissan Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
EyjanFastir pennarÉg hef alltaf öfundað þá félaga mína sem hafa siglt árekstralaust í gegnum lífið. Sumir fundu réttan maka í menntaskóla, giftust og eignuðust friðsælt og hamingjuríkt líf með sumarbústað og svörtum jeppa. Mitt líf einkenndist af uppákomum, hvatvísi og margs konar skyndiákvörðunum sem ekki voru allar til blessunar. Mér gekk illa að hafa alla góða Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Rétthugsun?
EyjanFastir pennarÉg hitti nýlega konu sem var í öngum sínum vegna þess að hún hafði sagt við son sinn að hann væri rétthentur en hún sjálf örvhent. Sonurinn sagði að hún væri með þessum ummælum að smána eða „sjeima“ hendur þeirra beggja. „Það er ekkert rétt við að nota hægri höndina meira en hina!“ sagði hann Lesa meira