fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025

Óttar Guðmundsson

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns

Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns

EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum

Ég var í Snæfjallaströndinni við Ísafjarðardjúp í sumar og hreifst af fegurð svæðisins. Hugurinn leitaði til Sigvalda Stefánssonar læknis og tónskálds sem var fæddur í Grjótaþorpinu í Reykjavík í lok 19du aldar, lærði læknisfræði og fór til frekara náms til Kaupmannahafnar. Kom heim og gerðist læknir í Nauteyrarhreppi sem var eitt afskekktasta hérað landsins. Þá Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Megas áttræður

Óttar Guðmundsson skrifar: Megas áttræður

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Eitt áhrifamesta skáld samtímans, Megas fagnar áttræðisafmæli sínu næstkomandi þriðjudag, 7. apríl. Ég kynntist verkum skáldsins fyrst í menntaskóla en síðan árið 1972 þegar fyrsta platan kom út. Hún vakti mikla athygli enda var slegið á nýjan streng. Textarnir voru fyndnir, frábærlega ortir og yrkisefnin nýstárleg. Megas orti ekki um ástir og drauma sveitapiltsins eins Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

Óttar Guðmundsson skrifar: Gísli, Eiríkur og Helgi

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Frægustu bræður Íslandssögunnar eru þeir Gísli, Eiríkur og Helgi frá Bakka í Svarfaðardal eða Fljótum. Ég heimsótti nýlega skemmtilegt lítið kaffihús á Dalvík sem kennir sig við þá bræður sem sýnir að þeir lifa góðu lífi í þjóðarsálinni. Íslensk fyndni er þekkt fyrir að draga dár að jaðarhópum í samfélaginu. Mikið er til af sögnum Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Fru Tomas

Óttar Guðmundsson skrifar: Fru Tomas

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Allir útlendingar eru sammála um að íslensk tunga sé hörð undir tönn. Málfræðin er erfið með öllum sínum skrítnu beygingum og undantekningum frá reglunni. Margir Íslendingar vorkenna fólki sem þarf að læra þetta tungumál og vilja taka upp ensku. Nafnvenjur á Íslandi eru sérstakar. Norræn nöfn hafa sjálfstæða merkingu og eiga uppruna sinn í fornbókmenntum Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Herra langveikur

Óttar Guðmundsson skrifar: Herra langveikur

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Fyrir nokkru síðan greindist ég með sjaldgæfan hjartakvilla eftir dramatíska sýnatöku úr hjartanu og smásjárskoðun í Danmörku. Þetta eru langvinn veikindi svo að ég er langveikur þjóðfélagsþegn. Einkennin eru mæði og svo miklir erfiðleikar við gang að ég þarf stundum að styðjast við göngugrind. Læknarnir mínir voru uppveðraðir í byrjun en smám saman hvarf nýjabrumið Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Reykjavíkurflugvöllur

Óttar Guðmundsson skrifar: Reykjavíkurflugvöllur

EyjanFastir pennar
01.03.2025

Ég var á fundi á dögunum um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Ingólfur Arnarson og kona hans Hallveig Fróðadóttir voru fulltrúar Reykjavíkur en aðrir á fundinum voru nokkrir valinkunnir höfðingjar utan af landi eins og Egill afi minn Skallagrímsson, Grettir sterki, Jón Arason biskup og Hallgerður langbrók og Bergþóra frá Bergþórshvoli. Allir þessir fulltrúar landsbyggðarinnar voru sammála um Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Klæðnaður þingmanna

Óttar Guðmundsson skrifar: Klæðnaður þingmanna

EyjanFastir pennar
22.02.2025

Íslendingasögur fjalla mikið um fundi Alþingis að Þingvöllum við Öxará enda gerðust þar helstu viðburðir sögunnar. Milli þingstarfa var staðurinn almennur skemmtistaður og félagsmiðstöð þar sem stofnað var til ótal hjónabanda og oft lá við slagsmálum. Sögurnar lýsa nákvæmlega klæðnaði þingmanna. Gunnar á Hlíðarenda og Hallgerður langbrók voru eins og klippt út úr tískublaði þegar Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Borgarstjórnarviðræður

Óttar Guðmundsson skrifar: Borgarstjórnarviðræður

EyjanFastir pennar
15.02.2025

Alþjóð fylgist af athygli með væringum borgarstjórnar Reykjavíkur. Meirihlutasamstarfi var slitið á dramatískan hátt og borgin skilin eftir í tómarúmi. Skömmu síðar funduðu menn í bróðerni um nýjan meirihluta og allir virtust sammála. Að morgni var komið nýtt hljóð í stokkinn. Þeir sem áður voru til í samninga vildu það ekki lengur og bundust samtökum Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Alþingi og óveðrið

Óttar Guðmundsson skrifar: Alþingi og óveðrið

EyjanFastir pennar
08.02.2025

Alþingi var sett í vikunni á hefðbundinn hátt. Þingmenn hlýddu messu í Dómkirkjunni og gengu fylktu liði undir regnhlífum til Alþingishúss. Þessi siður hefur viðgengist um árabil enda engin vanþörf á guðlegri forsjá yfir þinginu. Næstu daga áttu þingmenn að hlýða á stefnuræðu forsætisráðherra en öllu var skyndilega aflýst vegna veðurs. Lægðir gengu yfir landið Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Nýr naflastrengur

Óttar Guðmundsson skrifar: Nýr naflastrengur

EyjanFastir pennar
25.01.2025

Hver manneskja dvelur 40 fyrstu vikur lífsins í móðurkviði þar sem barnið tengist móður sinni með naflastreng. Eftir fæðingu er klippt á þessa tengingu. Margir sálkönnuðir segja að viðskilnaður hvítvoðungs við blóðrás móður sinnar sé mesta áfall ævinnar. Mikið af seinni tíma aðskilnaðarkvíða og öryggisleysi megi rekja til þessa andartaks þegar barnið skynjar einmanaleika sinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af