Óttar Guðmundsson skrifar: Þrengslin í bænum
EyjanFastir pennarFrægasta jólapartí í Íslendingasögum var haldið að Sæbóli við Dýrafjörð í Gísla sögu Súrssonar. Mikið var drukkið, konur grétu og ofbeldismenn flugust á. Endalokin urðu skelfileg og upphafið að mikilli ógæfu Gísla. Margir vildu kenna nábýli um en skammt var á milli bæjanna að Sæbóli og Hóli í sögunni. Fram eftir öldum bjuggu Íslendingar í Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótauppgjör
EyjanFastir pennarFjölmenn dómnefnd, þverskurður af þjóðinni valdi þau sem sköruðu fram úr á árinu: Sigurvegari ársins er Inga Sæland sem öllum á óvörum er orðin ráðherra. Duglegasti maður ársins er Arnar Þór Jónsson. Eftir dapurlegar forsetakosningar hélt hann ótrauður í alþingiskosningar með nýstofnaðan stjórnmálaflokk. Árangurinn varð síst betri en hann lét aldrei deigan síga. Hamskiptakona ársins Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótaávarp
EyjanFastir pennarÞegar Guðni forseti tilkynnti afsögn sína í frægu áramótaávarpi ákvað ég að flytja til Bessastaða. Eftirspurnin eftir karli á mínum aldri var þó engin svo að ég varð að hætta við framboðið með tár á hvarmi. Ég samdi þó nýársávarp sem ég hefði haldið ef ég hefði unnið. Mér hefur alltaf fundist ljúfsárt að lifa Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing
EyjanFastir pennarÞegar dregur að jólum kvarta æ fleiri undan vaxandi jólakvíða á geðlæknastofum landsins. Í október fara hin svokölluðu jólalög að hljóma sem flestir líta á sem skipulagðar hávaðapyntingar. Smám saman hefst Íslandsmótið í jólaskreytingum sem reynir á þolrif allra. Í nóvember er allt komið á fullt með endurteknum útsölum þar sem boðið er upp á Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Happdrættisvinningur
EyjanFastir pennarÍ vikunni rataði sólskinssaga inn á vefmiðlana. Níræður maður vann tugi milljóna í Happdrætti Háskólans. Móðir hans hafði gefið honum miðann þegar happdrættið var stofnað og æ síðan hafði maðurinn greitt samviskusamlega iðgjöldin. Loksins skilaði þessi þrjóska sér í 70 milljón króna vinningi. Vonandi getur gamli maðurinn notið vinningsins og aukið eigin lífsgæði. Líklegast er Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Furðulegt kosningakerfi
EyjanFastir pennarÍ upphafi 19. aldar var Ísland dæmigert landbúnaðarsamfélag. Stærstur hluti þjóðarinnar bjó í dreifðum byggðum landsins en við ströndina voru örsmáir þéttbýliskjarnar í kringum verslun og fiskveiðar. Embættismannastéttin og bændur höfðu mikla óbeit í þessu þéttbýli. Bjarni Thorarensen skáld kallaði Reykjavík „allra dumheders uppsprettu“ og Fjölnismenn vöruðu við slíkum ör-kaupstöðum. Tómas Sæmundsson sagði að alls Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Leiðinleg kosningabarátta
EyjanFastir pennarYfirstandandi kosningabaráttan hefur verið ákaflega leiðinleg. Frambjóðendur eru hræddir við að misstíga sig og segja eitthvað sem mögulega gæti túlkast sem kvenfjandsamlegt, rasískt eða móðgandi. Netið vakir yfir þegnum sínum og vegur og metur allt á vogarskálum pólitískrar rétthugsunar. Gott dæmi um þetta var kosningaslagorð Samfylkingar: „Sterk velferð, stolt þjóð!“ Netið gekk beinlínis af göflunum Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar
EyjanFastir pennarNýlega kom út í Noregi bókin Pabbi, um ævi og drykkjuskap gamals bekkjarbróður míns Kristjáns Guðlaugssonar. Bókina skrifar Mímir sonur hans. Kristján bjó í Noregi í fjöldamörg ár og Mímir lýsir vel einmanaleika og einangrun föður síns. Drykkjan ræður för og galeiðuþræll Bakkusar verður með tímanum óhæfur að lifa borgaralegu lífi. Hann hrökklast úr einu Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Eldræður
EyjanFastir pennarMestu hörmungar Íslandssögunnar eru án efa Skaftáreldar 1783. Stór gossprunga opnaðist í Lakagígum og spjó eldi og eimyrju yfir landið. Bændur og öll alþýða urðu fyrir gífurlegum búsifjum. Fjöldi fólks dó og bústofninn féll úr hor vegna elds og öskufalls. Byggðin í kringum Kirkjubæjarklaustur varð fyrir miklum skakkaföllum. Þann 20. Júlí 1783 voru allar líkur Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Sérfræðingar í málefnum Bandaríkjanna
EyjanFastir pennarNýlega lést í Bandaríkjunum gamall skólabróðir minn, jafnaldri og vinur, Hjalti J. Guðmundsson. Hann fór til náms í Ameríku tæplega tvítugur og ílentist. Við skiptumst á skeytum og bréfum í fjölmörg ár. Hann var hægri sinnaður og fylgdi Trump að málum. Mér fannst gaman að skoða Trump-áróðurinn sem Hjalti sendi til mín og lesa skoðanir Lesa meira