Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
EyjanFastir pennarFyrir 10 klukkutímum
Ég hef lengi talið mig í hópi vanmetinna snillinga. Bækur mínar hafa ekki notið verðskuldaðrar athygli og ég hef iðulega orðið fyrir aðkasti á netinu. Af þessum sökum var mér boðið á aðalfund í Píslarvættisfélaginu á dögunum í hliðarsal Hallgrímskirkju. Í félaginu er hæfileikafólk sem telur á sér brotið gróflega í daglegu lífi með mistúlkunum Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Fimmtugastaogfyrsta ríkið
EyjanFastir pennar19.10.2024
Þegar baráttan gegn her í landi geisaði af sem mestum krafti á liðinni öld var oft sagt að Ameríkanar vildu innlima Ísland sem 51. ríki Bandaríkjanna. Herinn væri hægt og bítandi að leggja undir sig menningarlífið með Kanasjónvarpi og útvarpi og viðskiptalífið með gegndarlausu hermangi og spillingu. Margir óttuðust amerísk áhrif á íslenskt samfélag og Lesa meira