Óttar Guðmundsson skrifar: Þjóðarbarlómur
EyjanFastir pennar06.01.2024
Afkoma fólks á Íslandi var um aldir ömurleg. Veðurfarið var erfitt, pestir og eldgos herjuðu á landsmenn og ungbarnadauðinn var sá hæsti í álfunni. Í lok 18. aldar hófust eldhræringar í Lakagígum með Móðuharðindum og gífurlegri eymd og mannfelli. Landsmenn skrifuðu hvert bænaskjalið á fætur öðru til Kaupmannahafnar og röktu í löngu máli armæðu sína Lesa meira