fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Ostur

Ómótstæðilega ljúffengar makkarónur með osti að hætti Nigellu

Ómótstæðilega ljúffengar makkarónur með osti að hætti Nigellu

Matur
19.01.2023

Margir elska makkarónur með osti og vita fátt betra að njóta þeirra. Hin seiðandi og ástríðumikla Nigella er hér með stuttu útgáfuna af þessum dásamlega rétti sem hún er búin að einfalda til muna með frábærri útkomu. „Þetta er stuttan útgáfan, engin ostasósa, en hins vegar er dásamlega mikið af osti, eggjum og dósamjólk. Namm, Lesa meira

Ljúffengur og ofureinfaldur sveppapastaréttur með spínatfylltu ravíoli

Ljúffengur og ofureinfaldur sveppapastaréttur með spínatfylltu ravíoli

Matur
12.11.2021

Hver man ekki eftir Tik Tok pastanu sem fór eins og eldur um sinu um allt netið ? Hér notar María Gomez lífsstíls- og matarbloggari sem heldur úti bloggsíðunni www.paz.is sömu hugmyndafræði en allt önnur hráefni. „Útkoman er hreint út sagt stórkostleg og svo er ofureinfalt að elda þenna rétt,“segir María og bætir við það sé Lesa meira

Reiknaði ekki með þessu frá lögreglunni þegar hann birti mynd af osti

Reiknaði ekki með þessu frá lögreglunni þegar hann birti mynd af osti

Pressan
26.05.2021

Á föstudaginn var Carl Stewart, 39 ára, dæmdur í 13 ára fangelsi af dómara í Liverpool á Englandi. Stewart viðurkenndi að hafa smyglað kókaíni, heróíni, MDMA og ketamíni og að hafa tekið þátt í peningaþvætti. Það var ást hans á mygluosti sem varð honum að falli. The Guardian skýrir frá þessu. Stewart birti mynd af mygluosti á dulkóðaða samskiptaforritinu EncroChat og kom þar með sjálfum sér í vanda. Á myndinni hélt hann á Mature Blue Stilton frá Marks Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af