Orðið á götunni: Össur er pólitískur stríðnispúki
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrum ráðherra margra ráðuneyta og formaður Samfylkingarinnar, er annálaður stríðnispúki. Hann er með skemmtilegri mönnum og jafnan er stutt í húmorinn hjá honum. Ekki síst ef hann getur strítt pólitískum andstæðingum. Össur er einnig þeim kostum gæddur að geta gert grín að sjálfum sér sem er fremur fátítt meðal gamalla og nýrra stjórnmálamanna. Lesa meira
Hildur svarar Össuri með föstu skoti
EyjanHildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur svarað vangaveltum Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverandi ráðherra og þingmanns, um næsta formann Sjálfstæðisflokksins. Eyjan greindi frá málinu í gær en Össur skrifaði langa færslu á Facebook um arftaka Bjarna Benediktssonar sem formanns Sjálfstæðisflokksins og nefndi nokkur nöfn sem orðuð hafa verið við formannsstólinn þegar Bjarni stendur upp. Sjá einnig: Össur nefnir óvæntan kandídat Lesa meira
Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar
EyjanStefna sú er ráðgjafar Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, hafa lagt henni til er hættuleg, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir það eitt verst geymda leyndarmál stjórnmálanna á Íslandi þessa dagana sé að Kristrún hafi notið ráðgjafar tveggja aldinna kempna sem báðar séu hoknar af reynslu. Þetta séu Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Lesa meira
Segir hlutina hafa snúist við – nú sé það Sjálfstæðisflokkurinn sem sé niðurlægður og auðmýktur í ríkisstjórn en ekki samstarfsflokkarnir
EyjanHér áður fyrr auðmýkti og niðurlægði Sjálfstæðisflokkurinn samstarfsflokka sína í ríkisstjórn en nú er öldin önnur, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllum, á Eyjunni. Nú er það Sjálfstæðisflokkurinn sjálfur sem er niðurlægður og auðmýktur. Mikill munur sé á stöðu flokksins nú og á stórveldistíma Davíðs Oddssonar, þegar flokkurinn sat samfellt á Lesa meira
Össur um klósettmálið: „Nú fetar Dagur í mitt fótspor – ekki slæm arfleifð – eða hvað?“
EyjanEyjan fjallaði um fyrr í dag að framkvæmdir um klósettaðstöðu í Gufunesbæ væru komnar inn í íbúakosningu Reykjavíkurborgar sem nú stendur yfir, en 20 milljónir eru eyrnamerktar verkefninu. Hinsvegar var sama framkvæmd samþykkt af meirihlutanum í fyrra og á því hvort sem er að koma til framkvæmdar, óháð niðurstöðu kosninganna. Sjá nánar: Íbúakosning Reykjavíkurborgar sögð Lesa meira
Össur baunar á Pence: „Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, fjallar um heimsókn Mike Pence til Íslands í gær, í tengslum við þann misskilning sem varaforsetinn hélt á lofti um samstarf Íslands og Kína. Sagði hann að stjórnvöld hér á landi hefðu hafnað Belti & Braut samstarfinu við Kína, sem Guðlaugur Þór Þórðarsson og Katrín Jakobsdóttir sögðu bæði Lesa meira
Össur sendir Jóni Baldvin væna sneið: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn ?“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, varpar fram gátu í færslu á Facebook í dag, sem virðist ætlað að hrista upp í umræðunni um þriðja orkupakkann. Össur spyr: „Hvaða utanríkisráðherra lét eftirfarandi orð falla á Alþingi um EES-samninginn: „Samstarf á sviði orkumála er að vísu ekki mjög umfangsmikið samkvæmt þessum samningi, en mun þó Lesa meira
Össur spáir í framtíðina og segir Guðmund Inga „grútmáttlausan umhverfisráðherra“
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, setur sig í spámannsstellingar á Facebook og rýnir í framtíðina í heimspólitíkinni í kjölfar úrslita Evrópuþingkosninganna. Hann spáir að í Evrópu munu flokkar á borð við Miðflokkinn rísa upp og finna sameiginlegan óvin: „Í Bretlandi er Verkó orðinn “intolerant” flokkur og byrjað að reka eðalkrata sem í nýliðnum Lesa meira
Össur hneykslaður á orkupakkaorðbragðinu og kemur sjálfstæðiskonu til varnar
EyjanÖssur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, tekur upp hanskann fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann utanríkismálanefndar, á Facebook í kvöld. Áslaug, sem tók til máls um þriðja orkupakkann í umræðum um störf þingsins í dag, sagði það ekki koma sér á óvart að eftir því sem fólk kynnti sér málið betur, fjölgaði þeim er Lesa meira
Segir klofningshótanir Styrmis ótrúverðugar og dregur hann til ábyrgðar vegna hins„ógeðslega“ samfélags
EyjanEyjan greindi frá því í gær að Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, teldi næsta víst að Sjálfstæðisflokkurinn myndi klofna ef ráðherrar flokksins kysu ekki gegn þriðja orkupakkanum. Mátti skilja á orðum hans að hann sjálfur myndi standa fyrir því að kjúfa Sjálfstæðisflokkinn með stofnun annars sjálfstæðisfélags um fullveldi Íslands. Það er alltént skilningur Össurar Skarphéðinssonar, fyrrverandi Lesa meira