fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Össur Skarphéðinsson

Dagur segist vera grunaður um grín

Dagur segist vera grunaður um grín

Fréttir
29.11.2024

Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs og frambjóðandi Samfylkingarinnar í alþingiskosningunum á morgun, tjáir sig á Facebook-síðu sinni um kæru sem hefur verið lögð fram á hendur honum fyrir meint brot á kosningalögum. Finnst Degi augljóslega lítið til kærunnar koma og segist vera grunaður um grín. Kæran snýst um athugasemd sem Dagur setti við færslu Baldvins Lesa meira

Össur: Snorri er kjarklítill og flýr af hólmi

Össur: Snorri er kjarklítill og flýr af hólmi

Fréttir
27.11.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, virðist ekki vera mikill aðdáandi Miðflokksins ef marka má færslu á Facebook-síðu hans. „Líklega kýs ég ekki Miðflokkinn eftir að hafa lesið grein eftir Snorra Má frambjóðanda um samskipti hans við Kára Stefánsson,“ segir Össur en eins og kunnugt er hafa Snorri og Kári átt í orðaskiptum á opinberum vettvangi Lesa meira

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Fréttir
22.11.2024

Össur Skarphéðinsson virðist hafa hrist aðeins upp í forystumönnum Pírata miðað við viðbrögð þeirra við færslu hans um flokkinn í gærkvöldi. Össur lét ýmislegt flakka í færslu sinni en eins og kunnugt er hafa Píratar átt í vök að verjast í skoðanakönnunum. Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu, sem kynnt var í gær, eru Píratar með 4,3 Lesa meira

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Eyjan
21.11.2024

Össur Skarphéðinsson blandar sér af fullum krafti í kosningabaráttuna og birtir þessa dagana færslur á Facebook þar sem hann heldur mjög á lofti fána Samfylkingarinnar, auk þess að beina spjótum sínum gegn þeim sem hann telur vera í samkeppni um atkvæði við Samfylkinguna. Þessar færslur bera það með sér að gamli pólitíski stríðshesturinn hefur í Lesa meira

Össur segir Þorgerði farna að hallast til hægri – „Hún smó undan sem fugl á flugi“

Össur segir Þorgerði farna að hallast til hægri – „Hún smó undan sem fugl á flugi“

Eyjan
20.11.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar og ráðherra, segir að svo virðist sem formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hafi breytt um stefnu og halli sér til hægri. Rekur Össur að í kosningastefnu Viðreisnar fyrir komandi alþingiskosningar sé ekkert „me-he“  um ESB. Allir, þar á meðal Þorgerður sjálf, hafa túlkað stefnuna með þeim hætti að þjóðaratkvæði um Lesa meira

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Fréttir
14.11.2024

Eins og DV greindi frá í gær telur Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, að Þórður Snær Júlíusson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi flokksins fyrir komandi kosningar, eigi skilið að fá annað tækifæri eftir að greint var frá sóðalegum skrifum hans í gær. Sjá einnig: Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið Lesa meira

Segir að Kristrún hafi tekið Stefán Einar í kennslustund

Segir að Kristrún hafi tekið Stefán Einar í kennslustund

Fréttir
13.11.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra til fjölda ára, segir að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi tekið fjölmiðlamanninn Stefán Einar Stefánsson hjá Morgunblaðinu í kennslustund. Össur skrifaði pistil á Facebook-síðu sína í gærkvöldi þar sem hann fjallaði um viðtal Stefáns við Kristrúnu í Spursmálum, en Stefán hefur vakið athygli fyrir að sauma hressilega að viðmælendum sínum Lesa meira

Össur segir að Kamala sigri – „Skýrar vísbendingar um að Harris sé á sigurbraut“

Össur segir að Kamala sigri – „Skýrar vísbendingar um að Harris sé á sigurbraut“

Fréttir
03.11.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, telur að Kamala Harris vinni forsetakosningarnar á þriðjudag. Segir hann að kannanir bendi til þess. „Kamala Harris mun sigra,“ segir Össur í færslu á samfélagsmiðlum. „Þó RÚV og amerískir stórmiðlar klifi stöðugt á því að Kamala Harris og Donald Trump séu hnífjöfn í aðdraganda bandarísku forsetakosninganna hafa um töluvert skeið verið Lesa meira

Orðið á götunni: Kristrún missir kúlið á ögurstundu – verður Samfylkingin utan stjórnar enn eitt kjörtímabilið?

Orðið á götunni: Kristrún missir kúlið á ögurstundu – verður Samfylkingin utan stjórnar enn eitt kjörtímabilið?

Eyjan
31.10.2024

Það vekur furðu að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, virðist vera að missa tökin á flokki sínum þegar á hólminn er komið og styttist í kosningar. Á annað ár hefur flokkur hennar mælst með gríðarlegt fylgi og yfirburðastöðu, allt að 30 prósent í Gallupkönnunum. Orðið á götunni er að formaðurinn hafi fyllst hroka og sé smám Lesa meira

Inga skýtur föstu skoti á Össur og vini hans – „Dapurt að sjá eðli þeirra gjósa hér upp með rógburði, illmælgi og einhverju sem á sér enga stoð í raunveruleikanum“

Inga skýtur föstu skoti á Össur og vini hans – „Dapurt að sjá eðli þeirra gjósa hér upp með rógburði, illmælgi og einhverju sem á sér enga stoð í raunveruleikanum“

Eyjan
22.10.2024

„Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að kosningabaráttan er hafin,“ segir Inga Sæland formaður Flokks fólksins í stuttu myndbandi núna seinni partinn. Segist Inga koma aðeins koma stutt inn þar sem mikið sé að gera hjá Flokki fólksins. „Ég er bara að koma til að senda kærleikskveðju til Össurar Skarphéðinssonar og vina hans í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af