fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Össur

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Íslensk fyrirtæki kaupa hugbúnaðarþjónustu í Úkraínu – jafnvel hægt að fá heilu tölvudeildirnar

Eyjan
15.12.2023

Itera á Íslandi útvegar íslenskum fyrirtækjum hugbúnaðarsérfræðinga, jafnvel heilu tölvudeildirnar sem starfa m.a. í Úkraínu. Úkraínsk vinnulöggjöf býður upp á sveigjanleika sem ekki er til staðar hér á landi og því er hægt að bregðast hratt við breyttum þörfum viðskiptavina. Verkalýðs- og fagfélög hafa ekki gert athugasemdir við þá þjónustu sem Itera veitir vegna þess Lesa meira

Nýliðamóttakan hjá FKA er ekki staður til að heyra saumnál detta

Nýliðamóttakan hjá FKA er ekki staður til að heyra saumnál detta

Eyjan
11.10.2023

Fjölmargar deildir, nefndir og ráð starfa í öflugu stóru félagi eins og FKA sem í eru 1420 konur af landinu öllu. Eitt af hlutverkum Fræðslunefndar FKA er að sjá um Nýliðamóttöku tvisvar á ári og fór ein slík fram í húsakynnum Össurar á dögunum. „Hildur Einarsdóttir rafmagnsverkfræðingur með meistaragráðu í læknisfræðilegri verkfræði og reiknifræðilegum taugavísindum Lesa meira

Minni hagnaður hjá Össuri – 1.4 milljarðar greiddir í arð

Minni hagnaður hjá Össuri – 1.4 milljarðar greiddir í arð

Eyjan
04.02.2020

Stoðtækjafyrirtækið ÖSsur skilaði hagnaði upp á 69 milljónir bandaríkjadala á síðasta ári, eða um 8.5 milljarða króna. Það er nokkuð minni hagnaður en í fyrra, þegar fyrirtækið hagnaðist um 80 milljónir bandaríkjadala, eða um 10 milljarða króna. Skuldir jukust um 38.7% og fóru úr 376 milljónum dala í tæpa 522 milljónir dala, en eigið fé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af